Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.8.1836 - 4.9.1907
Saga
Jón Skúlason 14. ágúst 1836 - 4. september 1907 Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fóstursonur á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi og söðlari á Söndum.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Skúli Einarsson 10. janúar 1806 - 29. júlí 1846 Bóndi og silfursmiður á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845 og kona hans 21.7.1832; Magdalena Jónsdóttir 11. maí 1805 - 3. september 1836 [skv minningargrein í mbl 18.12.1990 lést hún sama dag og hún fæddi Jón] .Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Tannstaðabakka.
Seinni kona Skúla 31.10.1840; Kristín Andrésdóttir 1806 - 26.9.1870; Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860.
Systkini hans;
1) Margrét Skúladóttir 20. júní 1833 - 7. júní 1872. Var á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Maður hennar 14.10.1858; Jónatan Jakobsson 4. nóvember 1828 - 8. október 1894 Vinnuhjú í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Bóndi á Svalhöfða í Laxárdal, Dal. 1869-71. Fór til Vesturheims 1887 frá Gjögri, Árneshreppi, Strand. Langömmubarn þeirra er Svanhildur Jakobsdóttir söngkona.
2) Einar Skúlason 21. október 1834 - 20. ágúst 1917. Gullsmiður. Bóndi á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880. Kona Einars 1.10.1866; Guðrún Jónsdóttir 7. febrúar 1843 - 6. ágúst 1908 Var í Gjótu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á sama stað 1880. Húsfreyja í Tannastaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1901. Sonur þeirra er Þorsteinn faðir Jóhönnu konu sra Helga Konráðssonar.
Samfeðra;
3) Magðalena Skúladóttir 15. júní 1840 - 1887 Var á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ljárskógaseli, Laxárdalshreppi, Dal. Settist að á Nýja Íslandi.
M1 10.5.1880; Steinunn Davíðsdóttir 9.10.1849 - 17.4.1891. Húsfreyja á Söndum.
M2; Guðbjörg Ólafsdóttir 2.11.1863 - 6.12.1940. Húsfreyja í Söndum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Leigjandi á Sauðárkróki 1930.
Börn hans og Steinunnar;
1) Málfríður Jónsdóttir 29.8.1881 - 7.9.1881.
2) Jón Jónsson 2.7.1882 - 2.7.1882.
3) Jón Jónsson Skúlason 2.2.1884 - 28.11.1965. Bóndi og smiður á Söndum í V-Hún og síðar verkamaður í Reykjavík. Kona hans; Salóme Jóhannesdóttir 27.8.1886 - 24.5.1975. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Málmfríður Jónsdóttir 23.9.1885 - 22.6.1888.
5) Ólafur Jónsson 6.11.1888 - 14.12.1976. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., var þar 1930 og 1957. Kona hans Margrét Jóhannesdóttir 31.8.1889 - 15.7.1976. Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., húsfreyja þar 1930 og 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Skúlason (1836-1907) söðlari Söndum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.9.2020
Tungumál
- íslenska