Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðbjörg Ólafsdóttir (1863-1940) Söndum í Miðfirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.11.1863 - 6.12.1940
History
Húsfreyja í Söndum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Leigjandi á Sauðárkróki 1930. Tökubarn Skógtjörn 1870, vk Viðey 1880.
Þjónustustúlka Kvennaskólanum á Ytri-Ey 1890, ekkja Kaupfélagshúsinu á Sauðárkróki 1920.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Ólafur Steingrímsson 1827 - 16. júní 1864. Var á Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Bóndi í Hlíð, Bessastaðasókn, Gull. 1860 og kona hans; Ingibjörg Runólfsdóttir 1834 - 9. nóv. 1863 af barnsförum. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Húsfreyja í Hlíð, Bessastaðasókn, Gull. 1860.
Systkini hennar;
1) Steinunn Ólafsdóttir 1858 - 25. júlí 1876. Var í Hlíð, Bessastaðasókn, Gull. 1860. Vinnukona í Halkoti.
2) Jörundur Ólafsson 1860. Var í Hlíð, Bessastaðasókn, Gull. 1860.
Maður hennar; Jón Skúlason 14. ágúst 1836 - 4. sept. 1907. Tökubarn á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Fóstursonur á Söndum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður á Tannastaðarbakka, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi og söðlari á Söndum. Barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðbjörg Ólafsdóttir (1863-1940) Söndum í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðbjörg Ólafsdóttir (1863-1940) Söndum í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 10.2.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði