Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Sigurður Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.7.1886 - 19.11.1976

Saga

Fæddur í Felli í Sléttuhlíð Skagafirði. Bóndi á Þingeyrum. Verslunarstjóri á Sauðárkróki um tíma. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Var á Þingeyrum í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Anna Hólmfríður Jónsdóttir 22. apríl 1856 - 29. mars 1946 Húsfreyja í Sólheimum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi og Blönduósi og maður hennar 28.5.1884; Pálmi Þóroddsson 9. nóvember 1862 - 2. júlí 1955 Prestur í Sólheimum, Hofsósi í Hofssókn, Skag. 1930. Prestur í Fellssókn í Sléttuhlíð, Skag. 1885-1934. Þjónaði samhliða Viðvíkur- og Hólasókn 1908, Hofsþingum 1885 og Barði í Fljótum 1916.

Systkini Jóns;
1) Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944 Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar; Jóhann Georg Jóhannsson Möller 15. apríl 1883 - 18. desember 1926, varð bráðhvaddur á hlaðinu á Reynisstað. Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki, sour Jóhanns Möller kaupmanns.
2) Björg Lovísa Pálmadóttir 31. maí 1885 [29.5.1885] - 15. september 1972 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Túngötu 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björg Louisa Sveinbjörnsson í manntali 1930. Maður hennar 23.5.1905; Þórður Guðmundur Sveinbjörnsson 9. október 1871 - 8. apríl 1950 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skrifstofustjóri á Túngötu 8, Reykjavík 1930.
3) Jóhann Marinó Pálmason 29. október 1887 - 17. maí 1959 Verslunarmaður á Akureyri 1920. Verslunarmaður á Hvammstanga 1930. Bókhaldari á Hvammstanga. Var á Melum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Barnsmóðir hans 13.2.1944; Rannveig Jósefsdóttir 24. apríl 1889 - 12. nóvember 1993 Var á Bjargi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Tvinningakona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Þóranna Pálmadóttir 18. mars 1889 Akureyri, maður hennar 1908; Pétur Pétursson 7. september 1872 - 26. mars 1956 Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Sauðárkróki og síðar kaupmaður á Akureyri og Siglufirði. Kaupmaður á Siglufirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Friðrika Hallfríður Pálmadóttir 25. september 1891 - 27. febrúar 1977 Húsfreyja á Hofsósi og Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Hallfríðar 24.9.1924; Vilhelm Magnús Erlendsson 13. mars 1891 - 3. maí 1972. Póstafgreiðslumaður, símstjóri og kaupmaður á Hofsósi, síðar póst - og símstöðvarstjóri á Blönduósi. Kaup- og póstafgreiðslumaður í Baldurshaga á Hofsósi í Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Stefán Pálmason 15. október 1892 - 9. febrúar 1975 Leigjandi á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Óg. bl.
7) Jóhanna Lovísa Pálmadóttir 4. nóvember 1893 - 3. desember 1980 Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 13.12.1913; Jón Hallsson Ísleifsson 29. ágúst 1880 - 31. maí 1954 Verkfræðingur á Skálholtsstíg 7, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík. Dóttir þeirra Sesselja Helga (1916-2006) ´maður hennar 8.6.1940; Jóhanna Salberg Guðmundsson (1912-1999) bæjarfógeti Sauðárkróki.
8) Sigrún Pálmadóttir 17. maí 1895 - 11. janúar 1979 Húsfreyja á Reynisstað, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá móðursystur sinni Björgu Jónsdóttur, f. 24.1.1854 og manni hennar Sigurður Péturssyni bónda á Hofstöðum, f. 3.6.1843. Húsfreyja á Reynistað, Staðarhr., Skag. Maður hennar 20.9.1913; Jón Sigurðsson 13. mars 1888 - 5. ágúst 1972 Óðalsbóndi, hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður, búnaðarþingsfulltrúi, alþingismaður og fræðimaður á Reynistað í Skagafirði. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Reynisstaður í Staðarsveit. Búfræðingur frá Hólaskóla 1905. Nam við lýðháskólann í Askov í Noregi 1906-1907. Hvatamaður að stofnun Sögufélags Skagfirðinga, stofnunar Héraðsskjalasafns Skagfirðinga og Byggðasafnsins í Glaumbæ. Átti frumkvæðið að samningu Skagfirskra æviskráa. Sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1951. Sigurður faðir hans var bróðir Hólmfríðar móður Sigrúnar.
9) Sigríður Bryndís Pálmadóttir Gunnlaugsson 1. mars 1897 - 4. janúar 1988 Húsfreyja á Túngötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1919; Steindór Gunnlaugsson 25. september 1889 - 17. mars 1971 Var í Reykjavík 1910. Lögfræðingur á Túngötu 16, Reykjavík 1930. L ögfræðingur í Reykjavík 1945. Sýslumaður bæði í Skagafirði og Árnessýslu.
10) Þórður Pálmason 23. apríl 1899 - 10. mars 1991 Kaupfélagsstjóri í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Kaupfélagsstjóri í Borgarnesi. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans 18.6.1926; Herdís Antonía Ólafsdóttir 17. september 1896 - 28. janúar 1926 Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kennari á Blönduósi. Maður hennar 15.1.1922; Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1952 Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu.
Kona Þórðar 1927; Geirlaug Ingibjörg Jónsdóttir 24. júlí 1904 - 16. júní 1993 Húsfreyja í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Húsfreyja í Borgarnesi og Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Barnsmóðir hans 30.5.1911; María Kristín Eiríksdóttir 10. október 1891 - 1918. Vinnukona á Æsustöðum.
Kona hans 15.6.1923; Hulda Árdís Stefánsdóttir 1. janúar 1897 - 25. mars 1989 Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Dóttir hans og Maríu;
1) Valgerður Ásta Jónsdóttir 30. maí 1911 - 15. júlí 2008. Var í Sólheimum, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Ættingjar og fósturfor: Pálmi Þóroddsson og Anna Hólmfríður Jónsdóttir. Kallar sig: Gerda Persson skv. Kennarat.II. Maki: Per Axel Persson. Barn þeirra: Heiðar Axel Persson F.28.4.1939.
Fóstursonur;
2) Þórir Jónsson 18. apríl 1922 - 14. júlí 2012. Var á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona Þóris í nær hálfa öld var Sigríður Hanna Guðmannsdóttir f. í Reykjavík 18. júní 1932. Hún lést 8. júlí 2008. Foreldrar hennar voru Guðmann Hannesson f. 8. janúar 1912 - 25. desember 1994. Verkamaður á Grettisgötu 55 a, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945 og Rannveig Filippusdóttir f. 6. október 1900 - 29. janúar 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Dóttir þeirra;
3) Guðrún Ólafía Jónsdóttir 20. mars 1935 - 2. sept. 2016. Arkitekt í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Maður hennar var Knútur Jeppesen 10. desember 1930 - 15. júní 2011 Arkitekt. Hét áður Knud Eigil Jeppesen. For: Else Marie Rigmor Jensine Jeppesen og Nikolajs Reinholt Jeppesen. K1: Ritha Jensen, barn þeirra: Andre Tim Löfgren, f. 14.2.1951 í Kaupmannahöfn. K2: Ulla Rosenvænge Jacoksen, f. 30.5.1934 í Fredericia, barn þeirra: Hanna Kejser Brinkmann, f. 5.8.1954 í Kaupmannahöfn. Knútur og Guðrún skildu skildu 1972. Guðrún vann að skipulagsmálum fyrir Blönduós.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi (6.11.1898 - 2.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki, (7.9.1872 - 26.3.1956)

Identifier of related entity

HAH09098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi (25.9.1891 - 27.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

er systkini

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík (31.5.1885 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH02741

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík

er systkini

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

er maki

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Hallgrímsdóttir (1855-1901) Sauðárkróki (16.6.1855 - 24.9.1901)

Identifier of related entity

HAH07119

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Hallgrímsdóttir (1855-1901) Sauðárkróki

is the cousin of

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrar ((1000))

Identifier of related entity

HAH00274

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þingeyrar

er í eigu

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum

Dagsetning tengsla

1915 - 1976

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05726

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.8.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir