Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

Hliðstæð nafnaform

  • Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.6.1886 - 17.4.1925

Saga

Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir 8. júní 1886 - 17. apríl 1925. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Geithóli, Staðarhreppi, V-Hún. 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Þorleifur Pálmi Erlendsson 4. mars 1845 - 16. júní 1920. Bóndi á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. Ekkill þar 1901 og sambýliskona Þorleifs; Ingibjörg Rannveig Daníelsdóttir 28. október 1860 - 17. ágúst 1947. Húsfreyja á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún.
Kona Þorleifs 21.10.1872; Ósk Jónsdóttir 9. apríl 1849 - 5. júlí 1882. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.

Systkini hennar samfeðra;
1) Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961. Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 18.10.1896; Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. janúar 1937. Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Systir hans Björg (1873) Móbergi
2) Ingibjörg Ingiríður Þorleifsdóttir 14. nóvember 1875 - 10. janúar 1964. Húskona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Móberg, Engihlíðarhr. Sennilega sú sem var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Óg Torfalæk 1920
3) Guðmundur Erlendur Þorleifsson 22. febrúar 1878 - 11. febrúar 1883
4) Helga Guðbjörg Þorleifsdóttir 17. júlí 1879 - 28. júní 1886. Barn hjónanna á Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
5) Ósk Ingibjörg Þorleifsdóttir 12. júlí 1884 - 14. júlí 1967. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi. Maður hennar; Gunnlaugur Benedikt Björnsson 18. mars 1897 - 8. maí 1978. Var í Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi.
6) Erlendur Þorleifsson 18. nóvember 1888 - 19. apríl 1978. Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. Ókvæntur barnlaus:
7) Ingibjörg Þorleifsdóttir 14. október 1891 - 30. september 1980. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, 1957. Síðasti íbúinn þar. Maður hennar; Páll Hjaltalín Jónsson 24. október 1892 - 4. maí 1944. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Sólheimum í Svínadal, Hamrakoti og síðast á Smyrlabergi.
8) Daníel Ásgeir Þorleifsson 11. maí 1898 - 9. ágúst 1984. Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Sambýliskona Daníels; Jóna Rannveig Eyþórsdóttir 29. júlí 1894 - 14. júlí 1972. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Var á Mel, Staðarhraunssókn, Mýr. 1901. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.

Maður hennar; Jón Ásmundsson 21. júlí 1887 - 22. júní 1938. Bóndi á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Geithóli í Staðarhr., V-Hún. Móðir hans; Guðlaug Gestsdóttir (1853-1945).
Sambýliskona hans; Stefanía Guðmundína Guðmundsdóttir 20. apríl 1895 - 3. feb. 1973. Ljósmóðir og húsfreyja á Brandagili í Staðarhr., V-Hún. Ljósmóðir á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn Jónínu og Jóns;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 23.5.1914 - 28.10.2005. Var á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Þórarinn Óskar Jónsson 20.6.1909 - 22.3.1995. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, þau skildu, sambýismaður hennar; Kristófer Finnbogason Jónsson 10.11.1903 - 2.2.1961. Hljóðfæraleikari og handverksmaður. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930.
2) Guðrún Birna Jónsdóttir 26.8.1916 - 13.3.1999. Var á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Um 1950 kynntist hún eiginmanni sínum, Marteini Stefánssyni frá Krókvelli í Garði. Þau eignuðust tvær dætur
3) Þorleifur Pálmi Jónsson 28.3.1919 - 6.1.2010. Var á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Lögreglumaður í Reykjavík. Hann kvæntist 23.12.1944 Hlíf Alfoldínu Schiöth Lárusdóttur, f . 18. 5.1920. Hún lést 8.12.1993.
Sonur Jóns;
4) Erlendur Jónsson 8.4.1929. Var á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Kennari, rithöfundur og bókmenntagagnrýnandi,

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi (9.11.1874 - 30.5.1961)

Identifier of related entity

HAH03275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Gestsdóttir (1853-1945) Snartartungu (23.12.1852 - 6.9.1945)

Identifier of related entity

HAH03913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla Búrfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00529

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli (11.5.1898 - 9.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03005

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

er systkini

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi (14.9.1891 - 30.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04893

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

er systkini

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiríður Þorleifsdóttir (1875-1964) Móbergi og Undirfelli (14.11.1875 - 10.11.1964)

Identifier of related entity

HAH06151

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingiríður Þorleifsdóttir (1875-1964) Móbergi og Undirfelli

er systkini

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geithóll í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Geithóll í Miðfirði

er stjórnað af

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09271

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir