Jón Ólafsson (1877-1957) Hjaltadal Fnjóskadal, Sörlastöðum og Fjósatungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Ólafsson (1877-1957) Hjaltadal Fnjóskadal, Sörlastöðum og Fjósatungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.6.1877 - 10.9.1957

Saga

Jón Ólafsson 24.6.1877 - 10.9.1957. Með foreldrum í Hjaltadal í Fnjóskadal og Fjósatungu í sömu sveit til 1889. Fluttist þá að Sörlastöðum og var þar fram til 1901. Bóndi í Fjósatungu í Fnjóskadal 1901-05, í Hjaltadal 1905-08 og á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal 1908-24. Vinnumaður á Snæbjarnarstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. þar.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólafur Guðmundsson 5.9.1851 - 28.5.1914. Bóndi í Hjaltadal 1877-82. Bóndi í Fjósatungu frá a. m. k. 1882-1889 og síðan á Sörlastöðum í Fnjóskadal, S-Þing. Bóndi á Sörlastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1910 og kona hans 29.9.1875; Guðný Jónsdóttir 8. feb. 1843 - 29. jan. 1911. Var á Vatnsleysu, Draflastaðarsókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Hjaltadal, Hálshreppi um 1877-82, Fjósatungu í sömu sveit um 1882-89 og síðan á Sörlastöðum í Fnjóskadal frá 1889.

Systkini hans;
1) Hjalti Ólafsson 12.6.1881 - 26.5.1884
2) Guðrún Ólafsdóttir 26.11.1882 - 31.3.1952. Fluttist að Sörlastöðum í Fnjóskadal 1889 með foreldrum. Húsfreyja þar lengst af 1907-56, þar 1910. Húsfreyja á Sörlastöðum 1930 og allt til dauðadags.
3) Guðmundur Ólafsson 11.2.1885 - 16.5.1958. Var á Sörlastöðum í Fnjóskadal, 1890. Bóndi þar 1912-1916 og í Skógum í Fnjóskadal 1916-20. Kennari á Akranesi og síðar á Laugarvatni, Árn. Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930.
4) Hjalti Ólafsson 11.2.1885 - 21.5.1928. Var á Sörlastöðum, Ilugastaðasókn, S-Þing. 1890, 1910 og 1920. „Varð bráðkvaddur á ferð neðan við Ytra Gil í Eyjafirði“ segir í kb.

Kona hans; Benónía Guðrún Árnadóttir 20.2.1866 - 26.9.1946. Var á Gröf 1, Kaupangssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja í Fjósatungu í Fnjóskadal 1901-05, Hjaltadal í sömu sveit 1905-08 og síðan á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal til 1924. Vinnukona á Snæbjarnarstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930.

Börn þeirra;
1) Ólafur Þorsteinn Jónsson 8.9.1903 - 1.3.1986. Bóndi á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal, bóndi þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Fósturbarn 1920;
2) Camilla Dagmar Ólafsdóttir 3.11.1914 - 22.1.1997. Var á Barónsstíg 14, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Fnjóskadalur Þingeyjarsýslu ((874) -)

Identifier of related entity

HAH00865

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Fnjóskadalur Þingeyjarsýslu

is the associate of

Jón Ólafsson (1877-1957) Hjaltadal Fnjóskadal, Sörlastöðum og Fjósatungu

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06595

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir