Jón Ólafsson (1877-1957) Hjaltadal Fnjóskadal, Sörlastöðum og Fjósatungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Ólafsson (1877-1957) Hjaltadal Fnjóskadal, Sörlastöðum og Fjósatungu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.6.1877 - 10.9.1957

History

Jón Ólafsson 24.6.1877 - 10.9.1957. Með foreldrum í Hjaltadal í Fnjóskadal og Fjósatungu í sömu sveit til 1889. Fluttist þá að Sörlastöðum og var þar fram til 1901. Bóndi í Fjósatungu í Fnjóskadal 1901-05, í Hjaltadal 1905-08 og á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal 1908-24. Vinnumaður á Snæbjarnarstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. þar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ólafur Guðmundsson 5.9.1851 - 28.5.1914. Bóndi í Hjaltadal 1877-82. Bóndi í Fjósatungu frá a. m. k. 1882-1889 og síðan á Sörlastöðum í Fnjóskadal, S-Þing. Bóndi á Sörlastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1910 og kona hans 29.9.1875; Guðný Jónsdóttir 8. feb. 1843 - 29. jan. 1911. Var á Vatnsleysu, Draflastaðarsókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Hjaltadal, Hálshreppi um 1877-82, Fjósatungu í sömu sveit um 1882-89 og síðan á Sörlastöðum í Fnjóskadal frá 1889.

Systkini hans;
1) Hjalti Ólafsson 12.6.1881 - 26.5.1884
2) Guðrún Ólafsdóttir 26.11.1882 - 31.3.1952. Fluttist að Sörlastöðum í Fnjóskadal 1889 með foreldrum. Húsfreyja þar lengst af 1907-56, þar 1910. Húsfreyja á Sörlastöðum 1930 og allt til dauðadags.
3) Guðmundur Ólafsson 11.2.1885 - 16.5.1958. Var á Sörlastöðum í Fnjóskadal, 1890. Bóndi þar 1912-1916 og í Skógum í Fnjóskadal 1916-20. Kennari á Akranesi og síðar á Laugarvatni, Árn. Kennari í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930.
4) Hjalti Ólafsson 11.2.1885 - 21.5.1928. Var á Sörlastöðum, Ilugastaðasókn, S-Þing. 1890, 1910 og 1920. „Varð bráðkvaddur á ferð neðan við Ytra Gil í Eyjafirði“ segir í kb.

Kona hans; Benónía Guðrún Árnadóttir 20.2.1866 - 26.9.1946. Var á Gröf 1, Kaupangssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja í Fjósatungu í Fnjóskadal 1901-05, Hjaltadal í sömu sveit 1905-08 og síðan á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal til 1924. Vinnukona á Snæbjarnarstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930.

Börn þeirra;
1) Ólafur Þorsteinn Jónsson 8.9.1903 - 1.3.1986. Bóndi á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal, bóndi þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Fósturbarn 1920;
2) Camilla Dagmar Ólafsdóttir 3.11.1914 - 22.1.1997. Var á Barónsstíg 14, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.

General context

Relationships area

Related entity

Fnjóskadalur Þingeyjarsýslu ((874) -)

Identifier of related entity

HAH00865

Category of relationship

associative

Type of relationship

Fnjóskadalur Þingeyjarsýslu

is the associate of

Jón Ólafsson (1877-1957) Hjaltadal Fnjóskadal, Sörlastöðum og Fjósatungu

Dates of relationship

24.6.1877

Description of relationship

Hjaltadal í Fnjóskadal og Fjósatungu í sömu sveit til 1889. Fluttist þá að Sörlastöðum og var þar fram til 1901. Bóndi í Fjósatungu í Fnjóskadal 1901-05, í Hjaltadal 1905-08 og á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal 1908-24. Vinnumaður á Snæbjarnarstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1930.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06595

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places