Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.6.1881 - 17.4.1937

Saga

Jón Kristjánsson 14.6.1881 - 17.4.1937. Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Einkabarn

Staðir

Réttindi

Stúdent 1904
Læknaskólinn 1905-1907
Sjúkranudd og sjúkraleikfimi Kaupmannahöfn 1908
Cand. phil Reykjavík 1905
Cand. med 1914.

Starfssvið

Rigshospitalen Kaupmannahöfn 1914-1915 (hjartasjúkdómar og nuddlækningar)
Siglufjörður 1921 og 1924
Vín (Diathermi-lækningar)

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristján Jónsson 23. febrúar 1848 - 18. janúar 1932. Sonur prestsins, bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. 1890. Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930 og kona hans 21.6.1879; Gróa Ólafsdóttir 6. janúar 1839 - 15. maí 1907. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901

Kona hans 10.5.1913; Emilía Sighvatsdóttir 12. október 1887 - 18. nóvember 1967. Ólst upp í Reykjavík. Gekk í verslunarskóla og nam í Askov í Danmörku. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.

Börn þeirra;
1) Sighvatur Jónsson 29. september 1913 [29.11.1913 mbl 1.10.2007)- 6. september 1969 Skrifari og verzlunarmaður á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 14.6.1941; Anna Albertsdóttir 22. ágúst 1918 - 22. september 2007 Húsfreyja og verslunarkona í Reykjavík. Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Kristján Jónsson 4.4.1915 - 14.6.1994. Loftskeytamaður í Reykjavík.
3) Ólafur Jónsson 2. ágúst 1916 - 21. janúar 2004 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Meistari í útvarpsvirkjun og verslunareigandi. Knattspyrnumaður og íþróttamálafrömuður. Kona hans 2.7.1949; Hjördís Jónsdóttir 1. febrúar 1915 - 16. febrúar 1990 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Þorbjörg Jónsdóttir 1. nóvember 1918 - 20. mars 2002 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Vesturbænum. Maður hennar 15.12.1944; Sigurður Ólafsson 7. mars 1916 - 14. ágúst 1993 Var á Brimilsvöllum, Brimilsvallasókn, Snæf. 1930. Lyfsali í Reykjavík.
5) Haraldur Jónsson 24.5.1921 - 4.12.1923)
6) Ágúst Jónsson 2. ágúst 1926 - 26. desember 1996 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Stýrimaður síðar skipstjóri. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri eiginkona hans var Jónina Guðný Guðjónsdóttir og eignuðust þau tvö börn, Boga og Emilíu. Þau skildu. Eiginkona hans er Margrét Sigurðardóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli (12.8.1851 - 12.4.1911)

Identifier of related entity

HAH03193

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

is the associate of

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi (12.10.1887 - 18.11.1967)

Identifier of related entity

HAH03316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

er maki

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Sighvatsdóttir(1962) Reykjavík (6.2.1962 -)

Identifier of related entity

HAH07516

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emilía Sighvatsdóttir(1962) Reykjavík

er barnabarn

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi

Dagsetning tengsla

1962

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður á Skildinganesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Breiðabólsstaður á Skildinganesi

er stjórnað af

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05641

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Læknar á Íslandi 2. bindi, bls 441

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir