Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.2.1876 - 1948

Saga

Jón Kristófersson 27.2.1876 - 1948. Bóndi í Garðsvík, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Var þar 1930. Bóndi í Garðsvík, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Var þar 1930. Tökubarn Breiðabólsstað 1880, bóndi Stöpum 1920

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Kristófer Björnsson 16.9.1849 - 25.8.1922; Vinnumaður á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmaður í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1901 og barnsmóðir hans;
Ingibjörg Jónsdóttir 3.1.1842 - 29. feb. 1876. Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1850 og 1870. Vinnukona á Geitafelli í Tjarnarsókn 1876. Bróðir hennar Guðmundur (1845-1923) Tungu á Vatnsnesi
Kona Kristófers 13.9.1884; Guðrún Jónsdóttir 28.9.1837 - 13.3.1912. Var á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húskona á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1901.

Kona hans; Ósk Bjarnadóttir 7.11.1875 - 21.4.1959. Niðurseta í Gottorp, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Garðsvík, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

Börn hans;
1) Ágúst Jónsson 19.8.1904 - 5.1.1989. Bóndi á Svalbarði á Vatnsnesi, V-Hún.
2) Kristinn Jónsson 1.2.1908 - 30.3.1998. Lausamaður í Helguhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Ingibjörg Jónsdóttir 31.3.1914 - 5.4.2009. Starfaði á næturvöktum á Kleppsspítala. Vinnukona í Garðsvík, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Svalbarða í Melstaðarsókn, V-Hún. 1947.
4) Hólmfríður Guðný Jónsdóttir 5.6.1918 - 12.12.1920.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geitafell á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Geitafell á Vatnsnesi

is the associate of

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti (31.3.1914 - 5.4.2009)

Identifier of related entity

HAH01490

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti

er barn

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Bjarnadóttir (1875-1959) Garðsvík V-Hvs (7.11.1875 - 21.5.1959)

Identifier of related entity

HAH07464

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ósk Bjarnadóttir (1875-1959) Garðsvík V-Hvs

er maki

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stapar á Vatnsnesi

er stjórnað af

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Identifier of related entity

HAH00968

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Garðsvík Kirkjuhvammssókn

er stjórnað af

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05645

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir