Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.5.1863 - 7.1943

History

Jón Jónsson 7.5.1863 - júlí 1943. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Huppahlíð í Miðfirði. Var þar 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 25. okt. 1828 - 2. nóv. 1888. Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsbóndi á Búrfelli 1860 og 1870. Húsb., lifir á fjárrækt á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880 og seinni kona Jóns 28.9.1861; Guðrún Jónsdóttir 29. desember 1837 - 28. júlí 1891 Var á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ekkja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Fyrri kona hans 13.10.1853; Ingibjörg Ólafsdóttir 28. janúar 1835 - 18. apríl 1859. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Tökubarn í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845

Systkini Jóns samfeðra;
1) Björn Jónsson 10. september 1854 - 9. janúar 1931. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsmaður, lifir á fjárrækt á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Kollafossi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Kona Björns 11.9.1876; Ingibjörg Símonardóttir 7. júlí 1852 - 13. október 1904. Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húskona í Hnausakoti 1882. Húsfreyja í Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Seinnikona Björns; Guðríður Einarsdóttir 5. ágúst 1875 - 4. apríl 1962 Ekkjufrú í Hafnarfirði. Skarfshóli 1910.
2) Björn Jósef Jónsson 1856.
3) Jóhannes Jónsson 14. febrúar 1859 - 10. apríl 1882. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var í Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Sonur bóndans á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1880.

Kona1; Ólöf Helgadóttir 7.10.1858 - 20.6.1892. Tökubarn í Glerárskógum, Hvammsókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Huppahlíð. Húsfreyja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Kona2; Þorbjörg Jóhannesdóttir 8.1.1871 - 20.4.1950. Var í Efranesi, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Húsfreyja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Börn hans og fyrri konu;
1) Helgi Jónsson 14.7.1884 - 2.9.1965. Bóndi í Neðranúpi í Miðfirði. Bóndi, lengst í Hnausakoti í Miðfirði, V-Hún. Var þar 1930. síðar í Kópavogi.
2) Jóhannes Jónsson 2.2.1886 - 6.11.1968. Verkamaður á Sóllandi , Reykjavík 1930. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Lækjarbæ, Fremri-Torfustaðahr., síðar iðnverkamaður í Reykjavík.
3) Jón Jónsson 25.3.1889 - 22.12.1890
4) Guðrún Jónsdóttir 1889
5) Ingibjörg Jónsdóttir 9.12.1891 - 4.6.1974. Húsfreyja á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Reynihólum. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
Börn hans og seinni konu;
6) Guðjón Jónsson 2.7.1895 - 16.7.1990. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Huppahlíð, Ytri-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
7) Guðmundur Jónsson 16.7.1896 - 21.6.1988. Bóndi á Dalgeirsstöðum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Bóndi að Dalgeirsstöðum, Fr.-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
8) Ólöf Jónsdóttir 15.4.1898 - 1.12.1966. Vinnukona í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bústýra í Huppahlíð, Ytri-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
9) Jóhannes Jónsson 1.3.1900 - 15.3.1953. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
10) Björn Jónsson 22.6.1901 - 10.7.1902. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
11) Guðrún Jónsdóttir 21.11.1904 - 28.3.1982. Var í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Huppahlíð, Ytri-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
12) Sigurður Kristján Jónsson 11.6.1906 - 12.6.1987. Var í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi að Huppahlíð í Ytri-Torfustaðahreppi, Hún.
13) Magnús Jónsson 27.10.1910 - 29.8.1997. Vinnumaður í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Hlíðarfossi, síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi (7.9.1870 -)

Identifier of related entity

HAH06786

Category of relationship

family

Dates of relationship

1892

Description of relationship

Mágar, kona Jóns var Júlíana systir Sigfúsar

Related entity

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga (22.8.1888 - 26.8.1974)

Identifier of related entity

HAH07394

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.8.1884

Description of relationship

mágur, kona hans Elísabet Þórunn (1867-1940) samfæðra systir

Related entity

Búrfell V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Búrfell V-Hvs

is the associate of

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði

Dates of relationship

7.5.1863

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Kolufossar í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00795

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kolufossar í Víðidal

is the associate of

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1880

Related entity

Björn Jónsson (1854-1931) Kollafossi (10.9.1854 - 9.1.1931)

Identifier of related entity

HAH02846

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1854-1931) Kollafossi

is the sibling of

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði

Dates of relationship

7.5.1863

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Jóhannesdóttir (1871-1950) Huppahlíð Miðfirði (8.1.1871 - 20.4.1950)

Identifier of related entity

HAH06576

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Jóhannesdóttir (1871-1950) Huppahlíð Miðfirði

is the spouse of

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Börn hennar og Jóns; 1) Guðjón Jónsson 2.7.1895 - 16.7.1990. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Huppahlíð, Ytri-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. 2) Guðmundur Jónsson 16.7.1896 - 21.6.1988. Bóndi á Dalgeirsstöðum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Bóndi að Dalgeirsstöðum, Fr.-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi. 3) Ólöf Jónsdóttir 15.4.1898 - 1.12.1966. Vinnukona í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bústýra í Huppahlíð, Ytri-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. 4) Jóhannes Jónsson 1.3.1900 - 15.3.1953. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. 5) Björn Jónsson 22.6.1901 - 10.7.1902. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. 6) Guðrún Jónsdóttir 21.11.1904 - 28.3.1982. Var í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Huppahlíð, Ytri-Torfust.hr., Hún., síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. 7) Sigurður Kristján Jónsson 11.6.1906 - 12.6.1987. Var í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi að Huppahlíð í Ytri-Torfustaðahreppi, Hún. 8) Magnús Jónsson 27.10.1910 - 29.8.1997. Vinnumaður í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Hlíðarfossi, síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

Related entity

Huppahlíð í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Huppahlíð í Miðfirði

is controlled by

Jón Jónsson (1863-1943) Huppahlíð í Miðfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1890 og 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05618

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 394

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places