Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.1.1855 - 28.5.1950

Saga

Jón Jónsson 29.1.1855 - 28.5.1950. Bóndi á Torfastöðum (Torfustöðum) í Núpsdal í Miðfirði, Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Bjarnason 15.9.1830 - 1.10.1902. Var á Lambastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1835. Bóndi á Goddastöðum í Laxárdal, Dal. 1861-87, í Pálsseli og bjó síðast hjá syni sínum á Torfastöðum í Núpsdal. Bóndi á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og kona hans 15.6.1854; Kristín Böðvarsdóttir 1832 - 22. júní 1904. Var á Sámstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Sámstöðum 1860. Húsfreyja á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Systkini hans;
1) Bjarni Jónsson 11.10.1859. Bjó á Torfastöðum í Núpsdal. Ókvæntur.
2) Anna Margrét Jónsdóttir 20.3.1864. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870 og 1880. Ógift.
3) Guðrún Jónsdóttir 20.12.1865 - 16.10.1939. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Goddastöðum í Laxárdal.
4) Sigríður Jónsdóttir 8.8.1870 - 12.9.1876. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.
5) Ásgerður Kristín Jónsdóttir 6.11.1878 - 27.11.1947. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Húsfreyja í Oddshúsi í Stykkishólmss., Snæf. 1910. Fór til Vesturheims.

Kona hans 1887; Ólöf Jónasdóttir 29.1.1862 - 29.6.1943. Húsfreyja á Torfastöðum í Núpsdal í Miðfirði, Hún. Var á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Föðursystir hannr Elínborg Guðmundsdóttir 1824. Frá Svalbarða

Börn þeirra;
1) Björn Hermann Björnsson 24.6.1888 - 4.6.1962. Skólastjóri í Vestmannaeyjum, í Dölum og á Ísafirði. Bjó síðast í Ásgarði í Garðahreppi, Gullbr. [Íslendingabók]
Í legstaðaskrá Fossvogskirkjugarðs er hann sagður f. 24.6.1888 og d. 5.6.1962. Kona hans 30.4.1915; Jónína Guðríður Þórhalladóttir 29.1.1891 - 8.7.1985. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Kennari.
2) Magnús Frímann Jónsson 2.6.1891 - 14.3.1975. Bóndi á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Rithöfundur og smiður. Síðast bús. í Reykjavík.
Fóstusonur
3) Guðmundur Salómon Hafliðason 10.1.1902 - 20.3.1987. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Hermann Jónsson (1888-1962) skólastjóri í Vestmannaeyjum ov (25.6.1888 - 4.6.1962)

Identifier of related entity

HAH02831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Hermann Jónsson (1888-1962) skólastjóri í Vestmannaeyjum ov

er barn

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði (29.1.1862 - 29.6.1943)

Identifier of related entity

HAH07453

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

er maki

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

er stjórnað af

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05613

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 389-390

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir