Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.1.1855 - 28.5.1950

History

Jón Jónsson 29.1.1855 - 28.5.1950. Bóndi á Torfastöðum (Torfustöðum) í Núpsdal í Miðfirði, Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Bjarnason 15.9.1830 - 1.10.1902. Var á Lambastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1835. Bóndi á Goddastöðum í Laxárdal, Dal. 1861-87, í Pálsseli og bjó síðast hjá syni sínum á Torfastöðum í Núpsdal. Bóndi á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og kona hans 15.6.1854; Kristín Böðvarsdóttir 1832 - 22. júní 1904. Var á Sámstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Sámstöðum 1860. Húsfreyja á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.

Systkini hans;
1) Bjarni Jónsson 11.10.1859. Bjó á Torfastöðum í Núpsdal. Ókvæntur.
2) Anna Margrét Jónsdóttir 20.3.1864. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870 og 1880. Ógift.
3) Guðrún Jónsdóttir 20.12.1865 - 16.10.1939. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Goddastöðum í Laxárdal.
4) Sigríður Jónsdóttir 8.8.1870 - 12.9.1876. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.
5) Ásgerður Kristín Jónsdóttir 6.11.1878 - 27.11.1947. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Húsfreyja í Oddshúsi í Stykkishólmss., Snæf. 1910. Fór til Vesturheims.

Kona hans 1887; Ólöf Jónasdóttir 29.1.1862 - 29.6.1943. Húsfreyja á Torfastöðum í Núpsdal í Miðfirði, Hún. Var á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Föðursystir hannr Elínborg Guðmundsdóttir 1824. Frá Svalbarða

Börn þeirra;
1) Björn Hermann Björnsson 24.6.1888 - 4.6.1962. Skólastjóri í Vestmannaeyjum, í Dölum og á Ísafirði. Bjó síðast í Ásgarði í Garðahreppi, Gullbr. [Íslendingabók]
Í legstaðaskrá Fossvogskirkjugarðs er hann sagður f. 24.6.1888 og d. 5.6.1962. Kona hans 30.4.1915; Jónína Guðríður Þórhalladóttir 29.1.1891 - 8.7.1985. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Kennari.
2) Magnús Frímann Jónsson 2.6.1891 - 14.3.1975. Bóndi á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Rithöfundur og smiður. Síðast bús. í Reykjavík.
Fóstusonur
3) Guðmundur Salómon Hafliðason 10.1.1902 - 20.3.1987. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Hermann Jónsson (1888-1962) skólastjóri í Vestmannaeyjum ov (25.6.1888 - 4.6.1962)

Identifier of related entity

HAH02831

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Hermann Jónsson (1888-1962) skólastjóri í Vestmannaeyjum ov

is the child of

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Dates of relationship

24.6.1888

Description of relationship

Related entity

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði (29.1.1862 - 29.6.1943)

Identifier of related entity

HAH07453

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

is the spouse of

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Dates of relationship

1887

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Björn Hermann Björnsson 24.6.1888 - 4.6.1962. Skólastjóri í Vestmannaeyjum, í Dölum og á Ísafirði. Bjó síðast í Ásgarði í Garðahreppi, Gullbr. [Íslendingabók] Í legstaðaskrá Fossvogskirkjugarðs er hann sagður f. 24.6.1888 og d. 5.6.1962. Kona hans 30.4.1915; Jónína Guðríður Þórhalladóttir 29.1.1891 - 8.7.1985. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Kennari. 2) Magnús Frímann Jónsson 2.6.1891 - 14.3.1975. Bóndi á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Rithöfundur og smiður. Síðast bús. í Reykjavík. Fóstusonur; 3) Guðmundur Salómon Hafliðason 10.1.1902 - 20.3.1987. Síðast bús. í Reykjavík.

Related entity

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

is controlled by

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05613

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 30.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 389-390

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places