Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.8.1849 - 21.7.1920
Saga
Jón Jónsson 12.8.1849 - 21.7.1920. Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900.
Staðir
Réttindi
Stúdent Reykjavík 30.6.1869
Kaupmannahafnar háskóli 1871-1872
Cand theol. frá prestaskólanum 26.8.1874
Starfssvið
Bjarnarnes vígður 9.5.1875
Stafafell vígður 9.3.1891
Prófastur 28.4.1876
Alþingismaður Austur Skaftfellinga 1885 og 1893-1899
Amtráðsmaður í Austur amti 1906-1907
Vara amtráðsmaður í Suður amti 1892-1903
Umboðsmaður kirkjujarða 1876-1918
Sýslunefndarmaður til 1921
Oddviti yfirkjörstjórnar til 1918
Lagaheimild
Rit;
Víkingasaga 1915, Skrif í blöð og tímarit, ss; árbók fornleifa félagsins, Andvari; Dýravinurinn ofl.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855 og kona hans 27.9.1848; Sigurlaug Jónsdóttir 24. júlí 1826 - 16. feb. 1909. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901.
Systkini hans;
1) Runólfur Magnús Jónsson 26.10.1851 - 25.9.1883. Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
2) Ingunn Jónsdóttir 30.7.1855 - 7.8.1947. Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ. Maður hennar 7.10.1883; Björn Sigfússon 22.6.1849 - 11.10.1932. Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún.
3) Sigríður Jónsdóttir 9.4.1858 - 10.5.1889. Húsfreyja á Laugabóli á Langadalsströnd.
4) Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949. Bóndi í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Lundum, Stafholtstungnahr., Mýr. Maður hennar; Ólafur Guðmundur Ólafsson 10.7.1861 - 17.6.1930. Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi
5) Jósef Jónsson 13.6.1865 - 15.8.1938. Bóndi á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand. Kona hans 15.5.1891; Anna Börg Bjarnadóttir 27.8.1870 - 21.9.1946. Húsfreyja á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand.
6) Finnur Jónsson 6.3.1868 - 21.1.1955. Var á Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Melum, Bæjarhreppi, Strand. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Bóksali og ritstjóri Lögbergs.
M1, 21.6.1880; Margrét Sigurðardóttir 18.7.1843 - 30.6.1899. Húsfreyja á Stafafelli í Lóni, A-Skaft.
M2, 1.6.1900; Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25.1.1857 - 15.2.1935. Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930. Þau barnlaus.
Sonur hans og Margrétar;
1) Sigurður Jónsson 22.3.1885 - 1.6.1972. Ráðsmaður og bóndi á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Bóndi á sama stað 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.2.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1947-1976, bls 229