Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.8.1849 - 21.7.1920
History
Jón Jónsson 12.8.1849 - 21.7.1920. Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900.
Places
Legal status
Stúdent Reykjavík 30.6.1869
Kaupmannahafnar háskóli 1871-1872
Cand theol. frá prestaskólanum 26.8.1874
Functions, occupations and activities
Bjarnarnes vígður 9.5.1875
Stafafell vígður 9.3.1891
Prófastur 28.4.1876
Alþingismaður Austur Skaftfellinga 1885 og 1893-1899
Amtráðsmaður í Austur amti 1906-1907
Vara amtráðsmaður í Suður amti 1892-1903
Umboðsmaður kirkjujarða 1876-1918
Sýslunefndarmaður til 1921
Oddviti yfirkjörstjórnar til 1918
Mandates/sources of authority
Rit;
Víkingasaga 1915, Skrif í blöð og tímarit, ss; árbók fornleifa félagsins, Andvari; Dýravinurinn ofl.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855 og kona hans 27.9.1848; Sigurlaug Jónsdóttir 24. júlí 1826 - 16. feb. 1909. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901.
Systkini hans;
1) Runólfur Magnús Jónsson 26.10.1851 - 25.9.1883. Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
2) Ingunn Jónsdóttir 30.7.1855 - 7.8.1947. Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ. Maður hennar 7.10.1883; Björn Sigfússon 22.6.1849 - 11.10.1932. Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún.
3) Sigríður Jónsdóttir 9.4.1858 - 10.5.1889. Húsfreyja á Laugabóli á Langadalsströnd.
4) Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949. Bóndi í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Lundum, Stafholtstungnahr., Mýr. Maður hennar; Ólafur Guðmundur Ólafsson 10.7.1861 - 17.6.1930. Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi
5) Jósef Jónsson 13.6.1865 - 15.8.1938. Bóndi á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand. Kona hans 15.5.1891; Anna Börg Bjarnadóttir 27.8.1870 - 21.9.1946. Húsfreyja á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand.
6) Finnur Jónsson 6.3.1868 - 21.1.1955. Var á Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Melum, Bæjarhreppi, Strand. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Bóksali og ritstjóri Lögbergs.
M1, 21.6.1880; Margrét Sigurðardóttir 18.7.1843 - 30.6.1899. Húsfreyja á Stafafelli í Lóni, A-Skaft.
M2, 1.6.1900; Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25.1.1857 - 15.2.1935. Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930. Þau barnlaus.
Sonur hans og Margrétar;
1) Sigurður Jónsson 22.3.1885 - 1.6.1972. Ráðsmaður og bóndi á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Bóndi á sama stað 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.2.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1947-1976, bls 229