Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.11.1818 - 2.9.1877

Saga

Jón Guðmundsson 19.11.1818 - 2.9.1877. Bóndi og söðlasmiður á Holtastöðum í Engihlíðarhr., A-Hún. Hreppstjóri á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Söðlasmiður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Þorsteinsson 4.5.1786 - 8.8.1853. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1801. Bóndi í Lönguhlíð. Bóndi þar 1845. „Gáfumaður mikill og óvenjulega að sér eftir því sem þá gerðist um alþýðumenn. En svo var hann kvensamur og jafnframt eftirsóttur af kvenfólki, að það olli honum nokkurrar óvildar hjá ýmsum...“ segir í Skriðuhr. og kona hans 16.6.1810; Guðrún Matthíasdóttir 1783 - 17.5.1826; Var á Skútum, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1788. Var á sama stað, 1793. Var í Laugalandi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1801. Húsfreyja í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1816.
Seinni kona hans 12.7.1828; Rósa Sveinsdóttir 2.7.1795. Var á Steinstöðum, Bakkasókn, Eyj. 1801. Húsfreyja í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1845.

Alsystkini;
1) Guðlaug Guðmundsdóttir 4.9.1809 - 12.7.1856. Húsfreyja í Kotá, Hrafnagilssókn , Eyj. 1845.
2) Þuríður Guðmundsdóttir 4.7.1812 - 24.12.1899. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1816. Vinnukona í Syðra-Brekkukoti, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Fluttist austur í Fnjóskadal um 1840 og var vinnukona á Hálsi um 1840-42. Var á Halldórsstöðum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1844 og 45. Síðan í vistum í Fnjóskadal, Grýtubakkahreppi og Flatey, S-Þing. 1847-48, 1853-56, 1882-87 og frá 1890. Húsfreyja í Gyðugerði í Flatey 1857 og Helgabæ, Flateyjarsókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja og húskona í Helgabæ í Flatey á Skjálfanda um 1858-67. Húskona á nokkrum stöðum í Flatey, á Flateyjardal og í Fnjóskadalnum um 1868-80 og 1887-88. Tökukerling í Veisuseli, Draflastaðasókn, S.-Þing. 1890. .
3) Guðrún Guðmundsdóttir 23.7.1815 - 1.11.1891. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1816. Húsfreyja í Ásgerðastaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1845 og 1850. Móðir bónda á Krakavöllum, Barðssókn, Skag. 1880. Kom 1887 vestan að Höfðaströnd að Rauðalæk neðra í Bægisársókn. Niðursetningur í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1980. Niðurseta á Stóragerði í Myrkársókn, Eyj. 1891. Maður hennar Björn Benediktsson 10.1.1817 - 9.8.1866. Bóndi í Ásgerðastaðaseli í Hörgárdal, Eyj. Fóstursonur í Ásgerðarstaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1835. Bóndi þar 1845 og 1850. Vinnumaður á Kagarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Sonardætur þeirra eru Soffía Líndal (1901-1990) á Holtastöðum og Halldóra (1898-1987) Höfðakoti.
4) Þorsteinn Guðmundsson 27. 9 1816 [6.10.1816]. „Bauna-Steini, flækingur, sóði og ónytjungur.“ segir í Skriðuhr. [Ath íslendingabók ruglast á bræðrum sem fæddir eru með 14 ára millibili. Legg ekki mat á hvort rétt er]
5) Þóra Guðmundsdóttir 13.5.1820. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1835. Vinnuhjú í Númer 11, Hrafnagilssókn , Eyj. 1845. Vinnukona á Galtastöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1855. Vinnukona í Sleðbrjótsseli, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1860.
Samfeðra;
6) Guðmundur Guðmundsson 11.5.1828 - um 1900. Vinnumaður í Friðriksgáfu í Hörgárdal og á Gilsbakka. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1845. Vinnumaður á Friðriksgáfu, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1855. Vinnumaður á Litlahóli, Grundarsókn, Eyj. 1860. Lausam., daglaunamaður í Naustum, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Kvenna-Guðmundur. „...atgervismaður mikill, heljarmenni til burða og greindur vel. Hestamaður bestur talinn hér um slóðir. Hann kvæntist ekki, en átti sjö börn óskilgetin.“ segir í Skriðuhr.
Bm1; Helga Guðrún Jónsdóttir 11.5.1830 - 1917. Húsfreyja á Hálsi í Fljótum. Barn á Stóru-Þverá í Holtss., Skag. 1845.
Bm2, 9.8.1856; Sigríður Grímsdóttir 10.8.1823 - 31.12.1872
Bm3; Oddrún Snorradóttir 9.10.1829 -10.11.1901. Tökubarn í Ráðagerði, Reykjavík, Gull. 1835. Var á Ólafsvelli, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Vinnukona í Stórubrekku, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1855. Húskona á Kaupangi, Kaupangssókn, Eyj. 1860. Húskona á Akureyri 7b, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Arnarhól, Fróðársókn, Snæf. 1880. Húsfreyja á Bjargarsteini, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Vesturheims 1887!!!, óvíst hvaðan, Ógift.
7) Helga Guðmundsdóttir 10.11.1832 - 17.4.1900. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1845. Kölluð Digra-Helga. „...gáfuð og hagmælt, en þótti grálynd og kom sér ekki vel.“ segir í Skriðuhr. Barnsfaðir hennar 13.11.1852; Jónas „grjótgarður“ Gíslason 10.11.1819 - 5.6.1877. Léttadrengur í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Giftur vinnumaður á Skipalóni við Eyjafjörð 1852. Flutti að Skoruvík á Langanesi einhvers staðar að innan 1857, með Sólborgu fylgikonu sinni og þau fluttu þaðan 1858 inn á Melrakkasléttu. Búandi í Felli, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1860, flutti að Felli frá Papey 1860, hafði komið að Papey úr Öxarfirði 1859. Fyrirvinna, fráskilinn á Hamri 2, Hálssókn í Hamarsfirði, S-Múl. 1870. Kallaður grjótgarður. Þekktur af grjóthleðslum sínum og smíðum, byggði m. a. kirkju í Reykjahlíð og brúarstöpla við Laxá í Aðaldal 1875-76. Lausasmaður í Ytri-Neslöndum við Mývatn 1875. Féll af hesti er hann var á ferðalagi í S-Þing. og varð bráðkvaddur.
8) Kristín Guðmundsdóttir 3.6.1829
9) Þorsteinn Guðmundsson 27.10.1830. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1845. „Bauna-Steini, flækingur, sóði og ónytjungur.“ segir í Skriðuhr. [Ath íslendingabók ruglast á bræðrum sem fæddir eru með 14 ára millibili. Legg ekki mat á hvort rétt er]
10) Sveinn Guðmundsson 21.10.1831 - 30.11.1832
11) Helga Guðmundsdóttir 10.11.1832 17.4.1900. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1845. Kölluð Digra-Helga. „...gáfuð og hagmælt, en þótti grálynd og kom sér ekki vel.“ segir í Skriðuhr.
12) Margrét Guðmundsdóttir 17.1.1839 - 9.9.1925. Vinnukona m.a. í Hálsi og Öxnafelli í Eyjafirði. Vinnukona í Hleiðargarði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1860. Vinnukona í Miklagarði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Vinnukona á Öxnafelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1890. Var í Kambi, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Niðursetningur í Árgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1910. Hreppsómagi í Hlöð, Glæsibæjarhr., Eyj. 1920.
Maki; Gunnlaugur Þorvaldsson 4.12.1846 - 27.11.1921. Léttadrengur í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1860. Vinnumaður á Skálanesi 1, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1869-71. Flutti að Skálanesi frá Hofi í Fellum 1869. Flutti 1876 frá Seyðisfirði að Laugalandi á Þelamörk, Eyj. Verkamaður í Holti í Glerárþorpi. Húsbóndi, lifir á daglaunum í Holti, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1880, einnig húsbóndi þar 1890. Bóndi í Krossanesi ytra, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Var í Ásbyrgi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920.

Kona hans 29.11.1850; Jóhanna Jónsdóttir 22.1.1820 - 11.4.1881. Húsfreyja á Holtastöðum. Hreppstjórafrú á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona Höfðahólum 1850. Ekkja Kagaðarhóli 1880

Börn þeirra;
1) Gróa Kristín Jónsdóttir 26.12.1848 - 20.12.1931. Var á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bústýra á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Holtastöðum. Ekkja á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930. Maður hennar 17.6.1874; Jósafat Jónatansson 18.8.1844 - 19.10.1905, Bóndi Holtastöðum, Alþingismaður.
2) Guðrún Jónsdóttir 20.9.1852 - 16.6.1914. Húsfreyja á Kagaðarhóli. Maður hennar 21.10.1886; Stefán Jónsson 20..1842 - 7.8.1907, bóndi Kagaðarhóli
3) Margrét Jónsdóttir [Maggie Egilson] 8.12.1853. Var á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum 1883, óg vk þar 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Mosfelli, Svínavatnshreppi, Hún. Húsfreyja í Swan River, Manitoba, Kanada 1921. Maður hennar 25.11.1881; Halldór Jóhannes Egilsson 28.10.1850 - 13.3.1937. Var á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880 og 1883. Fór til Vesturheims 1887 frá Mosfelli, Svínavatnshreppi, Hún. Bóndi í Swan River, Nelson, Manitoba, Kanada 1921. „Þegar Halldór var áttræður kom hann með hópi vestur íslendinga til Íslands. Ferðaðist hann að sunnan norður í Húnavatnssýslu á hestbaki og fór þar víða um sem ungur væri.“

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Egilsson (1850-1937) Kagaðarhóli (28.10.1850 - 13.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Höfðahólar Höfðakaupsstað

is the associate of

Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli (20.9.1852 - 16.6.1914)

Identifier of related entity

HAH04367

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1852-1914) Kagaðarhóli

er barn

Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum (26.12.1848 - 20.12.1931)

Identifier of related entity

HAH03815

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum

er barn

Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Jónsdóttir (1820-1881) Holtastöðum og Kagaðarhóli (22.1.1820 - 11.4.1881)

Identifier of related entity

HAH05397

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Jónsdóttir (1820-1881) Holtastöðum og Kagaðarhóli

er maki

Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðstibær í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00615

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Neðstibær í Norðurárdal

er stjórnað af

Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Holtastaðir í Langadal

er stjórnað af

Jón Guðmundsson (1818-1877) Holtastöðum og Kagaðarhóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05551

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Almanak O. S. Th. 1923, bls. 64-5
ÆAHún bls 1143

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir