Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.2.1848 - 19.3.1922

History

Léttadrengur á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, sjóróðrarmaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi á Sporði í Línakradal, Þorkelshólshr. Síðar á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jóhannes Gíslason 10.5.1822 - 11.10.1897. Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnu- og húsmaður á Bjargarstöðum í Fremri-Torfustaðahr., í Tjarnarkoti, á Svertingsstöðum og Reynhólum í Ytri-Torfustaðahr. Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860., Fyrirvinna Salóme Björnsdóttur í Múla, móður Margrétar tengdadóttur sinnar. Ekkill Böðvarshólum 1880 og barnsmóðir hans; Margrét Guðmundsdóttir 4. des. 1817. Var á Litlu-Þverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Ófgft vinnukona á Húki í Efri-Núpssókn 1855. Vinnukona á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Ráðskona á Þverá, Efrinúpssókn, Hún. 1870.
Kona Jóhannesar Gíslasonar 1.7.1849; Lilja Guðmundsdóttir 18.9.1824 - 28.8.1852. Húsmannsfrú Tjarnarkoti 1850. Vinnuhjú á Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.

Systkini hans samfeðra;
1) Kristín Jóhannesdóttir 21.7.1849. Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
2) Valgerður Jóhannesdóttir 7.9.1851 - 8.9.1851.

Kona hans 23.7.1874; Margrét Björnsdóttir 14.11.1850 - 23.12.1908. Var í Múla, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja á Sporði í Línakradal, Þorkelshólshr. Síðar á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.

Börn þeirra;
1) Ingibjörg Jóhannesdóttir 15.3.1875 - 21.12.1957. Ráðskona á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
2) Björn Jóhannesson Líndal 5.6.1876 - 14.12.1931. Lögfræðingur, alþingismaður, sýslumaður í Eyjafirði og bæjarfógeti á Akureyri. Bóndi og útgerðarmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd, S-Þing. um 1913-31. Framkvæmdarstjóri á Svalbarði, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.
3) Benedikt Theódór Jóhannesson 29.1.1878 - 15.3.1884.
4) Salóme Jóhannesdóttir 13.12.1879 - 9.1.1880.
5) Guðmundur Jóhannesson 19.12.1881 - 4.7.1882.
6) Júlíus Jóhannesson 18.12.1883 - 24.8.1888.
7) Jónína Steinunn Jóhannesdóttir 17.5.1885
8) Salóme Jóhannesdóttir 27.8.1886 - 24.5.1975. Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Guðmundur Theódór Jóhannesson 23.12.1887. Bóndi á Útbleiksstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
10) Margrét Jóhannesdóttir 31.8.1889 - 15.7.1976. Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., húsfreyja þar 1930 og 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
11) Guðrún Jakobína Jóhannesdóttir 1.9.1891 - 14.12.1950. Var á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901 og 1910. Bústýra á Útbleiksstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
12) Elínborg Jóhannesdóttir 19.6.1893 - 22.5.1923. Húsfreyja á Dúki.

General context

Relationships area

Related entity

Kolufossar í Víðidal (874-)

Identifier of related entity

HAH00795

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Létta drengur þar 1860, nefnast í mt Kollufossar

Related entity

Almenningur á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Almenningur á Vatnsnesi

is the associate of

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Sjóróðrarmaður þar 1880

Related entity

Salóme Jóhannesdóttir (1886-1975) Söndum í Miðfirði (27.8.1886 - 24.5.1975)

Identifier of related entity

HAH09241

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Jóhannesdóttir (1886-1975) Söndum í Miðfirði

is the child of

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

27.8.1886

Description of relationship

Related entity

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki (19.6.1893 - 22.5.1923)

Identifier of related entity

HAH03226

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

is the child of

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

19.6.1893

Description of relationship

Related entity

Björn Jóhannesson Líndal (1876-1931) sýslumaður (5.6.1876 - 14.12.1931)

Identifier of related entity

HAH02838

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jóhannesson Líndal (1876-1931) sýslumaður

is the child of

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

5.6.1876

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Jóhannesdóttir (1875-1957) Efra-Núpi (15.3.1875 - 21.12.1957)

Identifier of related entity

HAH06408

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Jóhannesdóttir (1875-1957) Efra-Núpi

is the child of

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

15.3.1875

Description of relationship

Related entity

Margrét Jóhannesdóttir (1945) Auðunnarstöðum (27.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06896

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1945) Auðunnarstöðum

is the grandchild of

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

1945

Description of relationship

Margrét var ömmubarn Margrétar dóttur Jóhannesar

Related entity

Sporður í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sporður í Víðidal

is controlled by

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

is controlled by

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

is controlled by

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05452

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 20.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 404

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places