Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

Parallel form(s) of name

  • Elínborg Jóhannesdóttir Dúki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.6.1893 - 22.5.1923

History

Elínborg Jóhannesdóttir 19. júní 1893 - 22. maí 1923 Húsfreyja á Dúki Skagafirði.

Places

Útibleiksstaðir; Dúkur í Sæmundarhlíð:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Margrét Björnsdóttir 14. nóvember 1850 - 23. desember 1908 Húsfreyja á Sporði í Línakradal, Þorkelshólshr. Síðar á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Húsfreyja á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901 og maður hennar; Jóhannes Jóhannesson 10. febrúar 1848 - 19. mars 1922 Léttadrengur á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, sjóróðrarmaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi á Sporði í Línakradal, Þorkelshólshr. Síðar á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Bóndi á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
Systkini Elínborgar;
1) Ingibjörg Jóhannesdóttir 15. mars 1875 - 21. desember 1957 Ráðskona á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
2) Björn Jóhannesson Líndal 5. júní 1876 - 14. desember 1931 Lögfræðingur, alþingismaður, sýslumaður í Eyjafirði og bæjarfógeti á Akureyri. Bóndi og útgerðarmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd, S-Þing. um 1913-31. Framkvæmdarstjóri á Svalbarði, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Barnsmóðir hans 5.12.1898; Sigríður Björg Metúsalemsdóttir 9. apríl 1863 [29.4.1863] - 15. ágúst 1939 Ekkja í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Staðarbakka í Miðfirði, V-Hún. síðar ekkja í Reykjavík. Maður hennar 12.6.1884; Lárus Eysteinsson 4. mars 1853 - 5. maí 1890 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal, Þing. 1881-1884 og á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. frá 1884 til dauðadags. „Gáfaður maður en drykkfelldur“, segir Einar prófastur. Sonur þeirra Theodor (1898-1975) faðir Sigurðar H Líndal (1931) lagaprófessors.
Kona Björns; 21.3.1907; Nielsine Bertha Líndal 11. mars 1885 - 5. júlí 1953 Húsfreyja á Akureyri 1907-13 og á Svalbarði á Svalbarðsströnd, Eyj. 1913-33. Húsfreyja á Svalbarði, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Var frá Flensborg á Suður-Jótlandi í Danmörku. Fædd Hansen. Faðir Hans Jörgen Hansen.
3) Benedikt Theódór Jóhannesson 29. janúar 1878 - 15. mars 1884
4) Salóme Jóhannesdóttir 27. ágúst 1886 - 24. maí 1975 Húsfreyja á Söndum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Guðmundur Theódór Jóhannesson 23. desember 1887 Bóndi á Útbleiksstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
6) Margrét Jóhannesdóttir 31. ágúst 1889 - 15. júlí 1976 Húsfreyja á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., húsfreyja þar 1930 og 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
7) Guðrún Jakobína Jóhannesdóttir 1. september 1891 - 14. desember 1950 Var á Útibleiksstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901 og 1910. Bústýra á Útbleiksstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Maður hennar; Sæmundur Ólafsson 11. september 1889 - 13. júní 1924. Bóndi á Dúki, Staðarhr., Skag.

General context

Relationships area

Related entity

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum (10.2.1848 - 19.3.1922)

Identifier of related entity

HAH05452

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

is the parent of

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

Dates of relationship

19.6.1893

Description of relationship

Related entity

Björn Jóhannesson Líndal (1876-1931) sýslumaður (5.6.1876 - 14.12.1931)

Identifier of related entity

HAH02838

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jóhannesson Líndal (1876-1931) sýslumaður

is the sibling of

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

Dates of relationship

19.6.1893

Description of relationship

Related entity

Salóme Jóhannesdóttir (1886-1975) Söndum í Miðfirði (27.8.1886 - 24.5.1975)

Identifier of related entity

HAH09241

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Jóhannesdóttir (1886-1975) Söndum í Miðfirði

is the sibling of

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

Dates of relationship

19.6.1893

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Jóhannesdóttir (1875-1957) Efra-Núpi (15.3.1875 - 21.12.1957)

Identifier of related entity

HAH06408

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Jóhannesdóttir (1875-1957) Efra-Núpi

is the sibling of

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

Dates of relationship

19.6.1893

Description of relationship

Related entity

Sæmundur Ólafsson (1889-1924) Dúki í Sæmundarhlíð. (11.9.1889 - 13.6.1924)

Identifier of related entity

HAH09069

Category of relationship

family

Type of relationship

Sæmundur Ólafsson (1889-1924) Dúki í Sæmundarhlíð.

is the spouse of

Elínborg Jóhannesdóttir (1893-1923) Dúki

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03226

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GS3Z-21D

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places