Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Friðrik Hansen (1891-1952) Garði í Hegranesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.1.1891 - 27.3.1952
Saga
Jóhannes Friðrik Hansen 17. janúar 1891 - 27. mars 1952. Bóndi í Garði í Hegranesi, Skag. Kennari, vegaverkstjóri, oddviti og skáld á Sauðárkróki.
Staðir
Sauðá
Garður á Hegranesi
Sauðárkrókur
Réttindi
Starfssvið
Kennari,
Vegaverkstjóri,
Lagaheimild
Oddviti
Skáld
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Hans Christian Hansen 9. mars 1856 - 11. apríl 1930. Danskur maður, beykir og bóndi á Sauðá í Borgarsveit, Skag. Foreldrar: Hans Christian Hansen, f. 1818, skipasmiður á Amager, og k.h. Trine Hansen og kona hans 13.10.1879; Björg Jóhannesdóttir Hansen 29. nóv. 1861 - 8. feb. 1940. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsmóðir á Sauðá í Borgarsveit, Skag.
Systkini
1) Steinunn Trine Friðrike Hansen Kristjánsdóttir 21. feb. 1880 - 21. okt. 1958. Húsfreyja á Dalsá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Var í Sigurðarhúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sambýlismaður; Friðrik Jón Jónsson 16.11.1888 - 30.5.1924. Skósmiður á Sauðárkróki. Hrapaði í Drangey og fórst. „Var talinn besti bjargmaður Skagfirðinga“, segir í Almanakinu. Bf2; Brynjólfur Danivalsson 17.6.1897 - 14.9.1972. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maki 1947; Sigurður Jónsson 1.9.1876 - 17.4.1956. Kaupmaður í Sigurðarhúsi á Hólanesi í Höfðakaupstað, A-Hún. Faðir hans Jón Gíslason Gillies (1852-1940)
2) Emma Emilía Ingibjörg Hansen 28. nóv. 1882 - 21. júní 1910. Var á Sauðá, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sauðá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
3) Hans Kristján Hansen 18. okt. 1885 - 28. maí 1943. Var á Sauðá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Verkstjóri við vegagerð á Sauðárkróki 1930. Vegaverkstjóri á Sauðárkróki. Kjördóttir: Gunnhildur Hansen, f. 2.1.1922.
4) Ólína Engilráð Hansen Kristjánsdóttir 5. maí 1889 - 2. okt. 1960. Var á Sauðá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
5) Björg Jórunn Hansen Kristjánsdóttir 17.1.1891 - 4.4.1924. Var á Sauðá, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Ljósmóðir.
M1, 5.11.1919; Jósefína Erlendsdóttir 2. nóv. 1894 - 19. nóv. 1937. Húsfreyja, saumakona og klæðskeri á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910.
Fyrri maður hennar 13.7.1913; Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún.
Bm 5.11.1929; Sigurlaug Björnsdóttir 25. jan. 1896 - 15. sept. 1989. Skrifstofukona á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Kennari við Húsmæðraskóla Reykjavíkur.
M2; Sigríður Eiríksdóttir Hansen 13. jan. 1907 - 16. jan. 1992. Berklasjúklingur á Heisluhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Djúpidalur, Akrahr. Húsfreyja á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Börn Þeirra;
1) Ásgerður Guðmundsdóttir [Ása] 11.5.1914 - 23.12.1991. Húsfreyja á Akureyri. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Einkabarn foreldra sinna. Maður hennar; Maður hennar 1944; Hallgrímur Vilhjálmsson tryggingafulltrúi, f. 11.12. 1915, d. 14.9. 1981, frá Torfunesi í Kinn,
2) Emma Ásta Sigurlaug Hansen 15. feb. 1918 - 2. júlí 2010. Var á Sauðárkróki 1930. Kennari í Skagafirði, síðar bókavörður í Reykjavík.
3) Ástríður Björk Hansen f. 6.6. 1920 - 17.10.1993. Húsfreyja á Svaðastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Matthías Kristján Hansen 26. júní 1921 - 6. júlí 2009. Var á Sauðárkróki 1930. Bifreiðastjóri og einn af stofnendum Vörufluttningamiðstöðvarinnar og Útgerðarfélags Skagfirðinga. Kjörbarn: Kristján Þór Hansen, f. 10.7.1950.
5) Ragnar Hansen 17. apríl 1923 - 1. júlí 2011. Var á Sauðárkróki 1930. Múrarameistari í Reykjavík.
6) Erlendur Hansen 26. ágúst 1924 - 26. ágúst 2012. Var á Sauðárkróki 1930. Rafvirkjameistari, rak eigið rafmagnsverkstæði um árabil, stofnaði síðar saumastofu og síðar fasteignafélag á Sauðárkróki. Bæjarfulltrúi og gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hagyrðingur.
7) Jóhannes Friðrik Hansen 23. des. 1925. Var á Sauðárkróki 1930.
8) Björg Jórunn Hansen 25. júní 1928 - 6. apríl 2017. Kennari og bókasafnsfræðingur í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
9) Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir 5.11.1929. Var á Knarrarbergi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
10) Guðmundur Hansen 12. feb. 1930 - 30. ágúst 2012. Var á Sauðárkróki 1930. Kennari og skólastjóri í Kópavogi.
11) Sigurður Hansen 24.12.1939
12) Jósefína Hansen 5.5.1942
13) Eiríkur Hansen 4.1.1945
14) Friðrik Hansen 2. júní 1947 - 30. des. 2004. Ólst upp á Sauðárkróki, var síðan verkamaður og vinnuvélastjóri þar og í nágrannasveitum. Starfaði í Svíþjóð um tveggja ára skeið. Friðrik var hagur og vann við útskurð. Síðast bús. á Hvammstanga.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jóhannes Friðrik Hansen (1891-1952) Garði í Hegranesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jóhannes Friðrik Hansen (1891-1952) Garði í Hegranesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.11.2022
Íslendingabók
mbl 9.7.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1340413/?item_num=0&searchid=a4f428b93aa87c7cfb0118e45c01c5e31a494563