Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.12.1877 - 11.1.1960
Saga
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir 27. desember 1877 - 11. janúar 1960. Saumakona á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jósafat Jónatansson 18. ágúst 1844 - 19. október 1905 Var í Þernumýri, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Alþingismaður um tíma. Bóndi og hreppstjóri í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi og hreppstjóri á Holtastöðum í Langadal. Var þar 1890 og 1901 og kona hans 17.6.1874; Gróa Kristín Jónsdóttir 26. desember 1848 - 20. desember 1931 Var á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bústýra á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Holtastöðum. Ekkja á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930.
Systkini hennar;
1) Kristín Ingunn Jósafatsdóttir 15. apríl 1875 - 7. febrúar 1960. Húsfreyja á Blikastöðum, Mosfellshr., Kjós. 1910.
2) Jón Jósafatsson 1. júní 1876 - 22. nóvember 1886. Barn þeirra á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
3) Jónatan Jósafatsson Líndal 26. júní 1879 - 6. nóvember 1971. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Holtastöðum. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
M1 21.6.1911; Guðríður Sigurðardóttir Líndal 5. desember 1878 - 11. júní 1932. Kennari í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kennari og síðar skólastjóri. Húsfreyja á Holtastöðum í Langadal.
M2 7.6.1938; Soffía Pétursdóttir Líndal 9. nóvember 1901 - 18. apríl 1990. Hjúkrunarnemi á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona og húsfreyja á Holtastöðum í Langadal. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
4) Níels Havstein (1880),
5) Guðrún Jósafatsdóttir 9. desember 1882 - 24. júní 1887
6) Pétur Jósafatsson 12. júlí 1885 - 17. desember 1885
7) Guðrún Jósafatsdóttir 16. júlí 1888. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910.
8) Jón Jósafatsson 3. apríl 1890 - 21. desember 1890. Var á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Maður hennar 27.8.1905; Ingvar Pálsson 29. júlí 1872 - 6. október 1934. Kaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Axel Jósafat Ingvarsson 31. júlí 1906 - 31. maí 1928. Var í Reykjavík 1910.
2) Kristín Ingvarsdóttir 10. febrúar 1908 - 4. apríl 1975. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bjarkargötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhanna Gróa Jósafatsdóttir (1877-1960) Reykjavík, frá Holtastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.12.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði