Fonds 2018/042 - Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi, Ljósmynda og skjalasafn

Meirapróf

Identity area

Reference code

IS HAH 2018/042

Title

Margrét Árnadóttir (1929-2015) Blönduósi, Ljósmynda og skjalasafn

Date(s)

  • 1929-2015 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Um það bil 1854 ljósmyndir
Sex filmur
26 kort og 15 saumuð kort
Níu blaðaúrklippur
Ein staðfesting

Context area

Name of creator

(15.9.1929 - 22.12.2014)

Biographical history

Margrét Matthildur Árnadóttir 15. september 1929 - 22. desember 2014 Var í Þverdal, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Blönduósi.
Margrét bjó hjá foreldrum sínum í Þverdal í Aðalvík þar til hún var þriggja ára en þá lést faðir hennar. Þá var hún sett í fóstur til móðursystur sinnar Halldóru Guðnadóttur og sonar hennar, Sölva Páls Jónssonar, ásamt Maríu systur sinni þar sem hún átti heima til ársins 1943. 14 ára yfirgaf hún ástkæra sveitina sína Aðalvík með Halldóru fóstru sinni og Sölva fóstra sínum og fluttist til Reykjavíkur 1944. Árið 1948 flutti Margrét norður í Húnavatnssýslu, þá með unga dóttur í farteskinu og gerðist vinnukona á Tindum, þar kynntist hún Sigurbirni Sigurðssyni og hófu þau sambúð árið 1949, þau giftu sig fjórum árum síðar.

Archival history

Þorvaldur H. Skaftason afhenti þann 28.11. 2018

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Um það bil 1854 ljósmyndir
Sex filmur
26 kort og 15 saumuð kort
Níu blaðaúrklippur
Ein staðfesting

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Ljósmyndaskápur

Existence and location of copies

Tölva Skannaðarmyndir

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Ljósmyndaskápur

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SR

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

10.11.2020 frumskráning í AtoM, SR

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places