Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HAH 2015/07
Titill
Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31, Skjala og ljósmyndasafn
Dagsetning(ar)
- 1891-1976 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Safn
Umfang og efnisform
Munaskrá skólans
Diskur með öllum skólaspjöldum sem til eru
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(1901 - 1974)
Stjórnunarsaga
Byggður fyrst 1901 (eldra húsið). Vísast í afmælisrit skólans um byggingasögu þess. Yngra húsið er teiknað af Einar Ingiberg Erlendssyni 15. okt. 1883 - 24. maí 1968. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Byggingameistari í Skólastræti 5 b, Reykjavík 1930. Fyrsta ... »
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Aðalbjörg Ingvarsdóttir afhenti þann 4.2. 2015, fyrir hönd Hollvinasamtaka Kvennaskólans
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Munaskrá skólans
Diskur með öllum skólaspjöldum sem til eru
Skilyrði um aðgengi og not
Tungumál efnis
- íslenska
Athugasemdir
Athugasemd
Ljósmyndaskápur
Hilla á skrifstofu
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
SR
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
2.12.2020 frumskráning í AtoM, SR
Tungumál
- íslenska