Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Ingvi Sveinn Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.6.1914 - 31.12.1991

Saga

Ingvi Sveinn Guðnason fæddist í Bólstaðarhlíð. Var í Valhöll, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Útför Ingva Sveins Guðnasonar fór fram frá Hólaneskirkju 11. janúar, 1992.

Staðir

Fljótlega eftir að Ingvi fæddist fluttu þau að Gunnsteinsstöðum í Langadal og fóru í vinnumennsku þar. Það var síðan árið 1918 að þau fluttu í Kárahlíð á Laxárdal og hófu að búa þar eigin búi. Þau bjuggu síðan víða á Laxárdal, þar til þau fluttu til Skagastrandar árið 1949.

Réttindi

Þar vann Ingvi alla almenna vinnu, auk þess sem hann stundaði refaveiðar um áratuga skeið og átti alltaf kindur

Starfssvið

Hann var hæglætismaður sem lét lítið fyrir sér fara. Hann hafði ánægju af kveðskap og orti talsvert, en flíkaði lítið skáldskap sínum. Nokkuð hefur þó birst eftir hann af ljóðum og stökum í Húnavöku og Feyki.

Í ljóðum hans kemur glögglega fram hvað það var sem honum var hugleiknast en það var íslensk náttúra, dalir, heiðar og fjöll, með öllu því lífi og fjölbreytileika sem í henni felst.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðni Sveinsson 19. mars 1885 - 15. nóv. 1971. Bóndi í Kárahlíð, Vesturá og Hvammi í Laxárdal, A-Hún. Var í Dæli, Barðssókn, Skag. 1901. Bóndi á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og kona hans 27.12.1913; Klemensína Karitas Klemensdóttir 21. maí 1885 - 12. júní 1966 Húsfreyja. Vinnuhjú á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Nefnd Karitas Klemensína skv. Æ.A-Hún.

Systkini;
1) Pálmi Guðnason 8. nóvember 1915 - 23. mars 1994 Vetrarmaður á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Vesturá, Engihl.hr. Var á Ægissíðu, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ókv.
2) Rósberg Snædal Guðnason 8. ágúst 1919 - 9. janúar 1983 Verkamaður, ritstjóri, rithöfundur og kennari á Akureyri og víðar, síðast á Hólum í Hjaltadal. Var á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hólahreppi. Kona hans 25.5.1945; Hólmfríður Magnúsdóttir 1. apríl 1918 - 6. júlí 2013 Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona á Akureyri. Þau skildu.
3) Guðmundur Kristinn Guðnason 11. mars 1923 - 21. nóvember 1988 Var á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Höfðakaupstað , Höfðahr., A-Hún. 1957. Póstmaður og organisti á Skagaströnd. Ókvæntur.

Kona hans 1942; Soffía Sigurðardóttir 30. júní 1917 - 11. sept. 1968. Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Valhöll, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Bf hennar 9.6.1934; Valgarður Kristinsson 11. sept. 1912 - 22. ágúst 1962. Bóndi á Brún og verkamaður á Akureyri. Vinnumaður á Kleif, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930.
Bm Ingva 31.8.1934; Jóhanna Ingibjörg Björnsdóttir 13. des. 1904 - 8. júní 1989. Síðast bús. í Lýtingsstaðahr.

Börn;
1) Hilmar Eydal Valgarðsson 9. júní 1934 - 8. ágúst 1974. Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Keflavík.
2) Haukur Sveinbjörn Ingvason 31. ágúst 1934 - 16. mars 1998. Bóndi í Litladal. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi, kona hans 1958; Valdís Gissurardóttir 31. ágúst 1941
3) Eðvarð Árdal Ingvason 28. ágúst 1948 - 29. maí 2011. Var í Valhöll, Höfðahr., A-Hún. 1957. Trillusjómaður, vann síðar við skipasmíðar og rak eigið fyrirtæki, starfaði loks við smíðar á Skagaströnd. Kona hans 26. desember 1969; Signý Magnúsdóttir 20. janúar 1948 - 7. apríl 2016. Var á Skeggsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkakona á Skagaströnd.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvammur á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00913

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1942

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll (1.4.1918 - 6.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01453

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1945

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Benediktsson (1885-1974) Leifsstöðum í Svartárdal (11.11. 1885-02.06. 1974)

Identifier of related entity

HAH9250

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1942

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1949 - 1969

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárahlíð á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1914 - 1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvarð Árdal Ingvason (1948-2011) Valhöll (28.8.1948 - 29.5.2011)

Identifier of related entity

HAH03051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eðvarð Árdal Ingvason (1948-2011) Valhöll

er barn

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1948

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd

er foreldri

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hilmar Eydal Valgarðsson (1934-1974) Hvammi í Svartárdal (09.06.1934-08.08.1974)

Identifier of related entity

HAH2791

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hilmar Eydal Valgarðsson (1934-1974) Hvammi í Svartárdal

er barn

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1942

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá (19.3.1885 - 15.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá

er foreldri

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðnason (1923-1988) Skagaströnd (11.3.1923 - 21.11.1988)

Identifier of related entity

HAH04090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðnason (1923-1988) Skagaströnd

er systkini

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Guðnason (1915-1994) Blönduósi, Ægissíðu á Skagastönd (8.11.1915 - 23.3.1994)

Identifier of related entity

HAH01830

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Guðnason (1915-1994) Blönduósi, Ægissíðu á Skagastönd

er systkini

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valhöll á Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Valhöll á Skagaströnd

controls

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1969 - 1991

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi.

er stjórnað af

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1947 - 1949

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09201

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir