Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingunn Pálmadóttir (1869-1923) Churchbridge
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.8.1869 - 8.5.1906
Saga
Niðursetningur á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sveitarómagi á Torfulæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðstu Grund í Akrahr., Skag. Húsfreyja í Churchbridge, Assiniboia, The Territories, Kanada 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Pálmi Jónsson 30. maí 1818 - 1876. Vinnuhjú í Hvalnesi í Hvammssókn, Skag. 1845. Bóndi á Hvalnesi. Nefndur Skaga-Pálmi skv. Skagf. Blóðtökumaður og smáskammtalæknir. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1876 frá Daðastöðum í Sauðárhr., Skag. Drukknaði í Vesturheimi og barnsmóðir hans; Sigríður Margrét Sölvadóttir 18. mars 1838 - 21. nóv. 1905. Var á Holtastöðum í Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóru-Giljá og Syðra-Vallholti. Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fór 1893 frá Undornfelli í Undirfellssókn að Grundarkoti í Blönduhlíð. Fór 1900 frá Syðstu-Grund í Miklabæjarsókn í Blönduhlíð að Eyðsstöðum í Svínavatnssókn.
Kona Pálma 13.10.1849; Margrét Guðmundsdóttir 10.8.1828 - 6.4.1900. Var á Selá í Hvammsókn, Skag. 1845. Fór til Vesturheims 1876 frá Efranesi í Skefilsstaðahr., Skag. Þau skildu.
Barnsfaðir Sigríðar Margrétar 14.1.1867; Stefán Gíslason 3.12.1806 - 17.5.1879. Bóndi á Ríp í Hegranesi og víðar í Skagafirði.
Systkini Ingunnar sammæðra;
1) Lilja Stefánsdóttir 14.1.1867 - 10.3.1959. Vinnukona á Enni í Viðvíkursveit, Skag. Húsfreyja á Hrafnsstöðum í Hjaltadal. Fór þaðan til Vesturheims 1902. Var í Provencher, Manitoba, Kanada 1911. Var í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.
Bf I, 7.12.1886; Hannes Halldórsson 1855 - 1899. Tökubarn í Litladal, Reykjasókn, Skag. 1860. Talinn til heimilis í Klapparholti í Reykjavík 1895. Sjómaður í Reykjavík.
Maður hennar 1889; Jón Pétur Pátursson 12.10.1863 - 1922, þau skildu.
Bf II. Björn Einarsson 3.6.1845 - 12.5.1921. Húsmaður í Garði í Fljótum, Ríp og víðar í Skagafirði. Bóndi á Bjarnarstöðum í Blönduhlíð og víðar í Skagafirði. Var á Dalabæ í Úlfsdölum vorið 1878 en fór þaðan á því ári inn að Móskógum í Fljótum, Skag. Húsmaður á Efra Haganesi, Barðssókn, Skag. 1880. Ekkill á Eyvindarstöðum, Kelduneshr., N-Þing. 1920.
Maður hennar 1902; Sveinn Jóhannsson 24.1.1874 - 30.9.1937. Bóndi á Hrafnsstöðum í Hjaltadal, Skag., m.a. 1901. Fluttist þaðan til Vesturheims 1902. Var í Provencher, Manitoba, Kanada 1911. Bóndi í Wynyard, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921.
Maður hennar; Pétur Jón Jónsson Norman 1870 - 12. júlí 1958. Vinnumaður á Hólum í Öxnadal, Eyj. 1891. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðstu Grund, Akrahreppi, Skag. Tók sér nafnið Norman. Bóndi í Churchbridge, Assiniboia, The Territories, Kanada 1901.
M II, 7.11.1911: Guðrún Guðmundsdóttir, d. 7.10.1921 í Dauphin, Manitoba.
M III, 20.10.1923: Pearl Crear.
Börn Ingunnar og Péturs;
1) Sigríður María Sigurlaug Pétursdóttir 1894. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðstu Grund, Akrahreppi, Skag. Var í Churchbridge, Assiniboia, The Territories, Kanada 1901. Bús. í Winnipegosis, Manitoba, Kanada.
2) Gísli Pétursson Norman 19.6.1895 - 21.1.1995. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðstu Grund, Akrahreppi, Skag. Var í Churchbridge, Assiniboia, The Territories, Kanada 1901. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. K 13.8.1928: Lilja Septima Sigurðardóttir Einarson 1909. Börn: Inga Lenore McMaster 12.8.1929, Peter Sigurjón 3.8.1930, John og Carl. Kristinn Björgvin 27.12.1967, kona hans 8.3.1967; Glenna Magson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði