Ingiríður Hannesdóttir (1871-1922) Þröm í Langholti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingiríður Hannesdóttir (1871-1922) Þröm í Langholti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.9.1871 - 1.1952

Saga

Ingiríður Hannesdóttir 1.9.1871 - janúar 1952, fædd í Hofsstaðasókn, saumakona Sólheimum Skagafirði 1910. Húsfreyja á Þröm á Langholti, Skag. Ráðskona í Ytra-Vallholti í Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Síðast talin til heimilis á Siglufirði. Skjaldarvík. Jarðsett í Glaumbæ, þar sögð fædd 1.4.1871

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Maður hennar; Hallgrímur Sigurðsson 26.10.1865 - 19.12.1911. Bóndi á Þröm í Langholti, Skag. Varð úti. Niðursetningu Flatartungu 1870. Smali Lóni 1880. Vinnumaður Hofsstaðaseli 1890. Húsmaður Sólheimum 1910.

Sonur hans;
1) Jóhannes Hallgrímsson 17. sept. 1886 - 16. des. 1975. Bóndi á Botnastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Fósturforeldrar hans; Sigurður Sigurðsson Klénsmiður Sauðárkróki og Sigurbjörg Jónsdóttir. Kona hans 22.5.1914; Ingibjörg Valgerður Hallgrímsdóttir 17.12.1893 - 8.10.1993. Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Stjúpsonur;
1) Jóhannes Hallgrímsson 17. sept. 1886 - 16. des. 1975. Bóndi á Botnastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Fósturforeldrar hans; Sigurður Sigurðsson Klénsmiður Sauðárkróki og Sigurbjörg Jónsdóttir. Kona hans 22.5.1914; Ingibjörg Valgerður Hallgrímsdóttir 17.12.1893 - 8.10.1993. Húsfreyja á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Hallgrímsson (1886-1975) Botnastöðum ov (17.9.1886 - 16.12.1975)

Identifier of related entity

HAH05446

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Hallgrímsson (1886-1975) Botnastöðum ov

er barn

Ingiríður Hannesdóttir (1871-1922) Þröm í Langholti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti (26.10.1865 - 19.12.1911)

Identifier of related entity

HAH04753

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Sigurðsson (1865-1911) Þröm í Langholti

er maki

Ingiríður Hannesdóttir (1871-1922) Þröm í Langholti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09394

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

14.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 14.6.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 688
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3XN-5BP

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir