Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.12.1872 - 17.10.1944
Saga
Ingibjörg Vigfúsdóttir 24. des. 1872 - 17. okt. 1944. Húsfreyja á Akureyri. frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Vigfús Melsted Guðmundsson 7. júlí 1842 - 24. nóv. 1914. Bóndi og söðlasmiður á Sauðarkróki. Fór til Vesturheims 1900. Var á Stóranúpi, Stóranúpssókn, Árn. 1845. Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Söðlasmiður í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsb., söðlasmiður á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og söðlasmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890 og kona hans; Oddný Ólafsdóttir 5. des. 1842 - 5. apríl 1891. Söðlasmiðsfrú í Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860.
Systkini hennar;
1) Guðmundur Vigfússon 8. sept. 1864 - 2. ágúst 1925. Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Skósmíðameistari á Akureyri. Drukknaði. Kona hans; Helga Guðrún Guðmundsdóttir 31. des. 1867 - 7. apríl 1954. Húsfreyja á Akureyri.
2) Guðrún Oddný Vigfúsdóttir Melsteð 21. okt. 1866 - 4. ágúst 1944. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Systurdóttir konunnar á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Skarði í Sauðárhr., Skag. Maður hennar; Stefán Sveinsson 2.5.1863 - 27. júní 1915. Var í Skarði, Fagranessókn, Skag. 1870 og 1880. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888. Kaupmaður Winnipeg. Jarðsettur í Brookside Cemetery
3) Sigurður Vigfússon Melsted 30. jan. 1876 [30.1.1875] - 24. maí 1950. Við skírn er hann nefndur Sigurjón. Hjá foreldrum á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Kom frá Sauðárkróki 1891. Fór til Vesturheims 1892 frá Otradal, Dalahreppi, Barð. Verslunarstjóri í Winnipeg. Kona hans Þórunn Ólafsdóttir.
4) Solveig Elínborg Vigfúsdóttir 30. júlí 1879 - 14. mars 1967. Húsfreyja á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Vopnafirði. Maður hennar; Einar Runólfsson 12. nóv. 1872 - 24. júlí 1936. Póstafgreiðslumaður og símstjóri á Vopnafirði. Símstjóri á Vopnafirði 1930. Kaupmaður á Vopnafirði.
5) Finna Margrét Vigfúsdóttir 3. nóv. 1883 - 26. sept. 1979. Kandahar Kanada. Fór til Vesturheims 1900 frá Sauðárkróki. Maður hennar; Kristján Jónsson Hjálmarsson 22. sept. 1881 - 14. okt. 1948. Hjá foreldrum i Sandvík 1882-83. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Kaupmaður í Kandahar, Saskatchevan, Kanada.
6) Elísabet Þórunn Vigfúsdóttir Melsteð 6. maí 1885 - 4. nóv. 1969. Var hjá foreldrum á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Ættingi Gróu í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Húsavík um tíma eftir 1901. Nam hatta- og kjólasaum. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
M1; Guðbrandur Jónsson 30. sept. 1888 - 5. júlí 1953. Bókavörður, rithöfundur og ritstjóri í Reykjavík. Rithöfundur á Lindargötu 41, Reykjavík 1930. Þau skildu.
Heimili hennar og Guðbrands var í Reykjavík um hríð, einnig í Kaupmannahöfn og Berlín. Saumakona á Skólavörðustíg 23, Reykjavík 1930. Dvaldi á síðari árum hjá Ragnheiði dóttur sinni á Húsavík og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykajvík. Fósturforeldrar um tíma: Gróa Ólafsdóttir, f. 1839 og Kristján Jónsson, f.1848.
M2; Karl Emil Lárus Lárusson 8. maí 1885 - 1. okt. 1944. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík.
Maður hennar; Friðrik Magnússon 3. október 1860 - 29. júní 1946 Bóndi og trésmiður að Bjarghúsum í Vesturhópi, V-Hún., síðar á Akureyri.
Synir þeirra;
1) Vigfús Lárus Friðriksson 19. október 1899 - 18. maí 1986 Ljósmyndari á Akureyri 1930. Ljósmyndari í Kópavogi.
2) Axel Friðriksson 20. maí 1901 - 18. desember 1981 Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Ingibjörg Vigfúsdóttir (1872-1944) Akureyri, frá Bjarghúsum í Vesturhópi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.3.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði