Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.1.1949 - 26.8.1946
Saga
Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja Friðfinnshúsi og Læknabústaðnum, frá Grenjaðarstöðum
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Magnús Jónsson 6. jan. 1809 - 18. maí 1889. Prestur í Miðgörðum í Grímsey 1838-1841, í Garði í Kelduhverfi, Þing. 1841-1851 og í Ási í Fellum, Múl. 1851-1854 og eftir það aðstoðarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal, Þing. 1854-1867 og prestur þar 1867-1876. Orðlagður læknir og þýddi homopatíska lækningabók með öðrum. Mun einnig hafa ástundað flautuleik sem nær óþekkt var á þeim tíma á Íslandi og kona hans; Þórvör Skúladóttir 23. júlí 1810 - 27. mars 1872. Var í Nesi 1816. Prestfrú á Grenjaðarstað. Húsfreyja á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1871. .
Systkini hennar;
1) Björn Magnússon 10. maí 1842 - 11. ágúst 1881. Var í Garði í Kelduhverfi, Garðssókn, N-Þing. 1845. Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1860 og 1871. Lærði trésmíði hjá Árna Hallgrímssyni á Garðsá í Eyjafirði. Vann við smíði kirkju í Miðgörðum í Grímsey og á Grenjaðarstað. Lagði einnig fyrir sig smíði ljáa og fleira. Bóndi á Granastöðum í Kinn, S-Þing. Bóndi þar 1880. Hagmæltur og talinn forspár.
2) Jón Skúli Magnússon 28. des. 1843 - 24. sept. 1907. Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1860. Stórkaupmaður á Eskifirði og síðar í Kaupmannahöfn. Börn, fædd í Danmörku. A. Ásgeir Magnússon f. 2.8.1884. B. Garðar Magnússon f. 5.6.1887 fulltrúi. C. Gunnar Jón Magnússon f. 11.11.1889. D. Sigríður Lovísa Magnússon f. 10.9.1890, d. 1956.
3) Sigfús Magnússon 19. mars 1845 - 31. okt. 1932. Hjá foreldrum í Garði, Ási í Fellum og síðan á Grenjaðarstað. Fór til vesturheims 1873 frá Grenjaðarstað, Helgastaðahreppi, S-Þing. Kom aftur til Íslands 1874. Bóndi í Múla í Aðaldal 1877-82, fluttist þá til Seyðisfjarðar. Fór til Vesturheims 1886 frá Vestdalseyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Eignaðist 2 börn með konu sinni eftir að til Vesturheims kom.
4) Hildur Magnúsdóttir 1846 - 1907. Mál- og heyrnarlaus.
Maður hennar 27.12.1877; Pétur Emil Júlíus Halldórsson 17. ágúst 1850 - 19. maí 1924. Héraðslæknir í Húnavatnssýslu. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Læknahúsinu [Friðfinnshúsi 1901-1903], Læknabústaðnum 1903-1906, lét reisa það hús.
Börn þeirra;
1) Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.
2) Þóra Leopoldína Júlíusdóttir 26. ágúst 1879 - 26. jan. 1967. Húsfreyja í Borgarnesi. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Borgarnesi 1930.
3) Sigríður Júlíusdóttir11. jan. 1882 - 26. júlí 1882.
4) Hans Edvard Moritz Júlíusson 3. júlí 1883 - 4. sept. 1883.
5) Maggi Magnús 4. okt. 1886 - 30. des. 1941. Læknir í Reykjavík frá 1913 til æviloka. Maki I: Dora Vinter í Danmörku, þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er í eigu
Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.6.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®Gpj ættfræði