Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.3.1914 - 5.4.2009

Saga

Ingibjörg Jónsdóttir var fædd 31. mars 1914 í Tungukoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatnssýslu. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 5. apríl 2009. Ingibjörg ólst upp hjá foreldrum sínum í Tungukoti og síðar að Garðsvík á Vatnsnesi. Síðan fluttist hún að Svalbarði og þaðan til Reykjavíkur 1949.

Ingibjörg var við nám við Húsmæðraskólann á Blönduósi veturinn 1935-1936. Einnig var hún nemandi við Reykjaskóla í Hrútafirði og síðan starfsmaður skólans í einn vetur.

Ingibjörg vann fulla vinnu ásamt húsmóðurstörfum og barnauppeldi. Hún starfaði m.a. í áratugi á næturvöktum á Kleppsspítala.

Barnabörn Ingibjargar eru 14, langömmubörnin 22 og langalangömmubarnið er eitt

Útför Ingibjargar fer fram frá Langholtskirkju í dag og hefst athöfnin kl 15.

Staðir

Tungukot í Kirkjuhvammshrepp: Garðsvík á Vatnsnesi: Svalbarð: Reykjavík:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1935-1936:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ósk Bjarnadóttir, fædd á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, V-Hún., f. 7.11. 1875, d. 21.4. 1959 og Jón Kristófersson, fæddur í Tjarnarsókn, V-Hún., f. 27.2. 1876, d. 1948. Systkini Ingibjargar voru: Ágúst, f. 19.8. 1904, d. 1989, Kristinn, f. 1.2. 1908, d. 1998 og Hólmfríður Guðný, f. 5.6. 1918 d. 1920.

Ingibjörg giftist Jóni Bekk Ágústssyni, f. 12.1. 1903 í Norður-Múlasýslu, d. 30.7. 1990.
Börn þeirra eru:
1) Jónína Ósk, f. 21.2. 1946, d. 25.2. 2009. Börn hennar eru 4.
2) Rósa, f. 9.8. 1949. Börn hennar eru 3.
3) Hólmfríður Guðný, f. 18.9. 1954. Hennar börn eru 4.
4) Drengur Jónsson, f. 1. 11. 1959, d. 10.2. 1960. Unnusti Ingibjargar var Sigurbjörn Guðmann Guðmundsson, f. 10.12. 1905 á Kolþernumýri í Vesturhópi í V-Hún., d. 28.1. 1970. Sonur þeirra er Guðmann Sigurbjörnsson, f. 30.9. 1947. Hann á 3 börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stapar á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00474

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðsvík Kirkjuhvammssókn

Identifier of related entity

HAH00968

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kleppsspítali (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00354

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tungukot á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Tungukot á Vatnsnesi

is the associate of

Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn (27.2.1876 - 1948)

Identifier of related entity

HAH05645

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kristófersson (1876-1948) Garðsvík Kirkjuhvammssókn

er foreldri

Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ósk Bjarnadóttir (1875-1959) Garðsvík V-Hvs (7.11.1875 - 21.5.1959)

Identifier of related entity

HAH07464

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ósk Bjarnadóttir (1875-1959) Garðsvík V-Hvs

er foreldri

Ingibjörg Jónsdóttir (1914-2009) frá Tungukoti

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01490

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir