Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem (1889-1979)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem (1889-1979)

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem (1889-1979) Melsstað

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.9.1889 - 7.7.1979

Saga

Húsfreyja á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Á Melstað var og miðstöð félagslífs sveitarinnar. Þar var samkomustaður, unz Ungmennafélagið Grettir reisti samkomuhús á Laugarbakka, þar sem nú er félagsheimilið Ásbyrgi. Prestshjónin
studdu með ráðum og dáð alla félagsstarfsemi í héraðinu, einkum þó söng- og leikstarf. Prestsfrúin sá um fjölmargar erfidrykkjur. Eitt sinn fór fram á heimilinu búnaðarnámskeið, sem stóð í viku.
Allan þennan tíma fengu ráðunautar og kunningjar úr sýslunni margvíslega fyrirgreiðslu og var þó engum öðrum gestum vísað frá. Oft var barnaslbóli staðsettur á Melstað. Voru þar stundum um 20 börn í heimili. Melstaður er og var í þjóðbraut. Þangað komu gestir víða að úr öllum stéttum og af ýmsu þjóðerni.

Staðir

Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930: Reykjavík.

Réttindi

Prestsfrú:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru, Ísak Jónsson (1852-1912) verslunarmaður Garðsbæ á Eyrarbakka og Ólöf Ólafsdóttir 11. nóvember 1859 - 5. maí 1945 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Var á Árgilsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Rang. 1870. Húsmóðir í Garðbæ á Eyrarbakka, síðast á Siglufirði.
Maki 5.10.1912, Jóhann Kristján Steindórsson Briem 3. desember 1882 - 8. júní 1959 Var í Hruna, Hrunasókn, Árn. 1901. Sóknarprestur á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Kennari og prestur á Melstað frá 1912.
Börn þeirra:
1) Steindór Briem 3. september 1913 - 25. ágúst 1987 Starfsmaður í Löggildingarstofunni í Rvík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ólöf Briem 23. september 1914 - 24. september 1999 Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Hjúkrunarfræðingur í Kaupmannahöfn, síðast bús. þar.
3) Kamilla J. Briem 5. nóvember 1916 - 1. október 2005 Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigurður Jóhannsson Briem 11. september 1918 - 28. október 1994 Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Deildarstjóri. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað (3.12.1882 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06570

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Briem (1882-1959) prestur Melsstað

er maki

Ingibjörg Jóna Ísaksdóttir Briem (1889-1979)

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01485

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðfræðingatal:

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir