Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.12.1880 - 2.6.1969

Saga

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969 Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.

Staðir

Hringver í Hjaltadal: Steiná í Svartárdal:

Réttindi

Húsfreyja:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hennar voru Sigurður Hallsson 3. febrúar 1835 - 19. desember 1908. Bóndi í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var á Skúfstöðum í Hólasókn, Skag. 1845. o.v. Þau Helga áttu a.m.k. þrjú börn sem dóu ung. Um Sigurð segir í Skagf.1890-1910 III.: „Hann var glaðlyndur að jafnaði, nokkuð strangur við börn sín og vildi ala þau upp við reglusemi og góðan aga. - Sigurður var fátækur, en komst furðanlega af.“ fk hans Helga Jónasdóttir, 8. febrúar 1840 - 23. júní 1873. Húsfreyja í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var í Hjarðarholti í Hjarðarholtssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Efra-Ási í Hólasókn, Skag. 1870. Þau Sigurður áttu a.m.k. þrjú börn sem dóu ung.
Börn þeirra voru: 1) Sigurbjörg Sigurðardóttir 8. janúar 1864 - 22. júní 1951 Vinnukona í Hofsstaðaseli í Viðvíkursókn, Skag. 1930. 2) Margrét Sigurðardóttir 1867 - 1887 Var á Efriási í Hólasókn, Skag. 1870. 3) Jónas Sigurðsson 1869 - um 1889 Var á Efriási í Hólasókn, Skag. 1870. Var í Hringveri í Viðvíkursókn, Skag. 1880. Dó úr lungnabólgu. Ókvæntur og barnlaus. 4) Sigurlaug Sigurðardóttir 10. júní 1870. Fór til Vesturheims 1883 sennilega frá Ystu Grund í Akrahr., Skag. Giftist ytra þarlendum manni.
Móðir hennar og sk Sigurðar var Guðrún Jónsdóttir 14. september 1850 - 10. janúar 1935 Húsfreyja í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var í Flugumýrarhvammi í Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Húskona á Enni í Viðvíkursókn, Skag. 1910. Ekkja.
Börn þeirra voru 1) Jónína Guðrún Sigurðardóttir 19. mars 1877 - 12. apríl 1963 Húsfreyja á Brekku í Núpssókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Leiti í Núpssókn, V-Ís. 1930. 2) Sigrún Sigurðardóttir 25. júlí 1878 - um 1898 Var hjá foreldrum sínum í Hringveri í Viðvíkursókn, Skag. 1880. Dó ógift og barnlaus. 3) Ingibjörg Hólmfríður. 4) Elín Sigurðardóttir 1. febrúar 1883 - 8. ágúst 1960 Fór til Vesturheims 1900 frá Garði í Rípurhr., Skag. Þvottakona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Saumakona. Tók upp nafnið Hall í Vesturheimi. Ógift og barnlaus. 5) Anna Margrét Sigurðardóttir 1. september 1885 - 8. október 1942 Verkakona á Akureyri 1930. Ógift og barnlaus. 6) Jón Sigurðsson 23. júní 1889 - 13. desember 1890. 7) Kristjana Sigurðardóttir 4. maí 1894 - 9. apríl 1985 Síðast bús. í Reykjavík. Var í Ytri-Brekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Bergstaðastræti 62, Reykjavík 1930.
Maður hennar var Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. hún var sk hans.
Börn þeirra:
1) Stefán Þórarinn Sigurðsson 25. september 1907 - 19. maí 2000 Bóndi á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
2) Lilja Sigurðardóttir 14. október 1910 - 1. desember 1988 Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Flutti til Akureyrar 1935. Húsfreyja á Akureyri. Var þar 1963.
3) Pálmi Sigurðsson 22. febrúar 1914 - 21. apríl 1992 Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður á Skagaströnd, síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigríður Guðrún Sigurðardóttir 22. maí 1917 - 16. október 1987 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sveinstaðarhr., A-Hún., síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
5) Jakob Skafti Sigurðsson 10. október 1920 - 27. maí 1991 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná og Hóli í Svartárdal. Ókvæntur.

Börn hans með Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún.: 1) Anna Aldís Sigurðardóttir 16. september 1880 - 19. febrúar 1948. Saumakona lengst af búsett í Grænumýri á Blönduósi. 2) Jón Sigurðsson 6. ágúst 1882 - 7. september 1924. Bóndi á Steiná á Svartárdal, A-Hún. 3) Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir 4. október 1888 - 1. mars 1985. Prjónakona á Blönduósi 1930. Var í Grænumýri, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jakob Benjamínsson (1829-1908) Syðra-Tungukoti (4.7.1829 - 23.10.1908)

Identifier of related entity

HAH05214

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum

er barn

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Sigurðardóttir (1864-1951) Hofsósi (8.1.1864 - 22.6.1951)

Identifier of related entity

HAH09146

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Sigurðardóttir (1864-1951) Hofsósi

er systkini

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki, (7.9.1872 - 26.3.1956)

Identifier of related entity

HAH09098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

er maki

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná (21.6.1859 -23.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06502

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

er maki

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Már Pétursson (1939) Hafnarfirði, frá Höllustöðum (11.12.1939 -)

Identifier of related entity

HAH02620

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Már Pétursson (1939) Hafnarfirði, frá Höllustöðum

er barnabarn

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01483

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir