Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.12.1880 - 2.6.1969
Saga
Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969 Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Staðir
Hringver í Hjaltadal: Steiná í Svartárdal:
Réttindi
Húsfreyja:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Faðir hennar voru Sigurður Hallsson 3. febrúar 1835 - 19. desember 1908. Bóndi í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var á Skúfstöðum í Hólasókn, Skag. 1845. o.v. Þau Helga áttu a.m.k. þrjú börn sem dóu ung. Um Sigurð segir í Skagf.1890-1910 III.: „Hann var glaðlyndur að jafnaði, nokkuð strangur við börn sín og vildi ala þau upp við reglusemi og góðan aga. - Sigurður var fátækur, en komst furðanlega af.“ fk hans Helga Jónasdóttir, 8. febrúar 1840 - 23. júní 1873. Húsfreyja í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var í Hjarðarholti í Hjarðarholtssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Efra-Ási í Hólasókn, Skag. 1870. Þau Sigurður áttu a.m.k. þrjú börn sem dóu ung.
Börn þeirra voru: 1) Sigurbjörg Sigurðardóttir 8. janúar 1864 - 22. júní 1951 Vinnukona í Hofsstaðaseli í Viðvíkursókn, Skag. 1930. 2) Margrét Sigurðardóttir 1867 - 1887 Var á Efriási í Hólasókn, Skag. 1870. 3) Jónas Sigurðsson 1869 - um 1889 Var á Efriási í Hólasókn, Skag. 1870. Var í Hringveri í Viðvíkursókn, Skag. 1880. Dó úr lungnabólgu. Ókvæntur og barnlaus. 4) Sigurlaug Sigurðardóttir 10. júní 1870. Fór til Vesturheims 1883 sennilega frá Ystu Grund í Akrahr., Skag. Giftist ytra þarlendum manni.
Móðir hennar og sk Sigurðar var Guðrún Jónsdóttir 14. september 1850 - 10. janúar 1935 Húsfreyja í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var í Flugumýrarhvammi í Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Húskona á Enni í Viðvíkursókn, Skag. 1910. Ekkja.
Börn þeirra voru 1) Jónína Guðrún Sigurðardóttir 19. mars 1877 - 12. apríl 1963 Húsfreyja á Brekku í Núpssókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Leiti í Núpssókn, V-Ís. 1930. 2) Sigrún Sigurðardóttir 25. júlí 1878 - um 1898 Var hjá foreldrum sínum í Hringveri í Viðvíkursókn, Skag. 1880. Dó ógift og barnlaus. 3) Ingibjörg Hólmfríður. 4) Elín Sigurðardóttir 1. febrúar 1883 - 8. ágúst 1960 Fór til Vesturheims 1900 frá Garði í Rípurhr., Skag. Þvottakona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Saumakona. Tók upp nafnið Hall í Vesturheimi. Ógift og barnlaus. 5) Anna Margrét Sigurðardóttir 1. september 1885 - 8. október 1942 Verkakona á Akureyri 1930. Ógift og barnlaus. 6) Jón Sigurðsson 23. júní 1889 - 13. desember 1890. 7) Kristjana Sigurðardóttir 4. maí 1894 - 9. apríl 1985 Síðast bús. í Reykjavík. Var í Ytri-Brekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Bergstaðastræti 62, Reykjavík 1930.
Maður hennar var Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. hún var sk hans.
Börn þeirra:
1) Stefán Þórarinn Sigurðsson 25. september 1907 - 19. maí 2000 Bóndi á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
2) Lilja Sigurðardóttir 14. október 1910 - 1. desember 1988 Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Flutti til Akureyrar 1935. Húsfreyja á Akureyri. Var þar 1963.
3) Pálmi Sigurðsson 22. febrúar 1914 - 21. apríl 1992 Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður á Skagaströnd, síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigríður Guðrún Sigurðardóttir 22. maí 1917 - 16. október 1987 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sveinstaðarhr., A-Hún., síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
5) Jakob Skafti Sigurðsson 10. október 1920 - 27. maí 1991 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná og Hóli í Svartárdal. Ókvæntur.
Börn hans með Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún.: 1) Anna Aldís Sigurðardóttir 16. september 1880 - 19. febrúar 1948. Saumakona lengst af búsett í Grænumýri á Blönduósi. 2) Jón Sigurðsson 6. ágúst 1882 - 7. september 1924. Bóndi á Steiná á Svartárdal, A-Hún. 3) Rannveig Ingibjörg Sigurðardóttir 4. október 1888 - 1. mars 1985. Prjónakona á Blönduósi 1930. Var í Grænumýri, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði