Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Hunt (1914-1955) Vesturheimi
  • Guðrún Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi
  • Guðrún Ingibjörg Guttormsson Vesturheimi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.9.1914 - 21.7.1955

Saga

Guðrún Ingibjörg Guttormsson Hunt 15.9.1914 - 21.7.1955. Riverton, Manitoba, Kanada. Lést á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Útför hennar var gerð 25.7.1955, jarðsett í Saint James Cemetery Winnipeg.

Staðir

Riverton, Manitoba; Winnipeg:

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingibjörg Stefánsdóttir 14. maí 1885 (Emilia Guttormsson]. Fór til Vesturheims 1899 frá Viðvík, Vindhælishreppi, Hún. og maður hennar; Gunnar Guttormsson
1880 - 25. apríl 1964. Var á Landamótum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Fór til ... »

Almennt samhengi

Síðastliðinn fimtudag [21.7.1955] lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Mrs. Guðrún Ingibjörg Hunt, góð og vinsæl kona, aðeins fertug að aldri; hún hafði átt við all-langvarandi vanheilsu að stríða: auk eiginmanns síns, Ericks Hunt, lætur hún eftir ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi (2.9.1887 - 23.9.1971)

Identifier of related entity

HAH09212

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Stefánsson (1887-1971) Jónshúsi Blönduósi

is the cousin of

Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi

Dagsetning tengsla

1914

Tengd eining

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu (24.6.1891 - 16.8.1983)

Identifier of related entity

HAH05256

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Vermundsdóttir (1891-1983) Holti og Kistu

is the cousin of

Ingibjörg Guttormsson (1914-1955) Vesturheimi

Dagsetning tengsla

1914

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04329

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC