Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Guðmundsdóttir (1897-1985) Tungu
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Guðmundsdóttir Tungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.6.1897 - 5.2.1985
Saga
Ingibjörg Guðmundsdóttir 28. júní 1897 - 5. feb. 1985. Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Tungu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Staðir
Gilsbakki; Katadalur; Tunga;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 4. feb. 1868 - 17. nóv. 1935. Var í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1912. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Verkamaður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921 og barnsmóðir hans;
Kona Guðmundar; Oddný Oddsdóttir 13. ágúst 1875 - 10. júní 1928. Hennar barn, á kaupi hennar á Járngerðarstöðum, Staðarsókn, Gull. 1880. Vinnukona á Járngerðarstöðum eystri, Staðarsókn, Gull. 1890. Hjú á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Stóruhlíð í Víðidalsstungus., V-Hún. 1910. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Systkini Ingibjargar samfeðra;
1) Axel Jóhannes Guðmundsson 24. sept. 1895 - 18. jan. 1973. Tökubarn á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
2) Helga Láretta Guðmundsdóttir 16.12.1899. Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910. Fór til Vesturheims. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maki 23.4.1919: Thorsteinn Stanley Thorsteinsson frá Wynyard, Saskatchewan.
3) Árni Sigurður Guðmundsson 6. apríl 1903 - 12. maí 1988. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910. Fór til Vesturheims. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Verkamaður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
4) Bjarni Guðmundsson 9. nóv. 1904 - 16. nóv. 1948. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910. Fór til Vesturheims. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Verkamaður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
5) Guðmundur Guðmundsson 5.8.1910. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910.
Maður hennr; Sigurður Jónsson 28. maí 1888 - í apríl 1945. Smiður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Sigrún Sigurðardóttir 26. apríl 1917 - 26. mars 2007. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 16.6.1940; Guðjón Daníel Jósefsson 11. apríl 1909 - 20. okt. 1989. Nemandi á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Ásbjarnarstöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
2) Guðmundur Sigurðsson 22. júní 1918 - 23. maí 1992. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Katadal, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Steinunn Sigurðardóttir f. 6. febrúar 1923, d. 5. janúar 1947. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
4) Jón Gestur Sigurðsson f. 5. jan. 1928 - 12. júní 2013. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Tungu, síðar verkamaður á Hvammstanga. Ókv bl.
Árið 1917, í fardögum, flutti fjölskyldan að Ásbjarnarstöðum í húsmennskuábúð á hálfri jörðinni og var þar til ársins 1922 að flutt var að Katadal. Keyptu þá Sigurður og Ingibjörg jörðina og bjuggu þar til ársins 1945
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.8.2019
Tungumál
- íslenska