Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Axel Guðmundsson (1895-1973) Valdarási
Parallel form(s) of name
- Axel Jóhannes Guðmundsson (1895-1973) Valdarási
- Axel Jóhannes Guðmundsson Valdarási
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
24.9.1895 - 18.1.1973
History
Axel Jóhannes Guðmundsson 24. september 1895 - 18. janúar 1973 Tökubarn á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Places
Barkarstöðum 1901- Valdarás:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 4. febrúar 1868 - 17. nóvember 1935 Var í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1912. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916 og barnsmóðir hans; Oddný Oddsdóttir 13. ágúst 1875 - 10. júní 1928 Hennar barn, á kaupi hennar á Járngerðarstöðum, Staðarsókn, Gull. 1880. Vinnukona á Járngerðarstöðum eystri, Staðarsókn, Gull. 1890. Hjú á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Stóruhlíð í Víðidalsstungus., V-Hún. 1910. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Alsystir hans;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 28. júní 1897 - 5. febrúar 1985 Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Tungu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók