Axel Guðmundsson (1895-1973) Valdarási

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Axel Guðmundsson (1895-1973) Valdarási

Hliðstæð nafnaform

  • Axel Jóhannes Guðmundsson (1895-1973) Valdarási
  • Axel Jóhannes Guðmundsson Valdarási

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.9.1895 - 18.1.1973

Saga

Axel Jóhannes Guðmundsson 24. september 1895 - 18. janúar 1973 Tökubarn á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Staðir

Barkarstöðum 1901- Valdarás:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 4. febrúar 1868 - 17. nóvember 1935 Var í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1912. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916 og barnsmóðir hans; Oddný Oddsdóttir 13. ágúst 1875 - 10. júní 1928 Hennar barn, á kaupi hennar á Járngerðarstöðum, Staðarsókn, Gull. 1880. Vinnukona á Járngerðarstöðum eystri, Staðarsókn, Gull. 1890. Hjú á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Stóruhlíð í Víðidalsstungus., V-Hún. 1910. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Alsystir hans;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 28. júní 1897 - 5. febrúar 1985 Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Tungu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bergþór Valur Þórisson (1964) Blönduósi (2.9.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02607

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1977 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1897-1985) Tungu (28.6.1897 - 5.2.1985)

Identifier of related entity

HAH03783

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1897-1985) Tungu

er systkini

Axel Guðmundsson (1895-1973) Valdarási

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02532

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

GPJ 7.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir