Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Guðmundsdóttir (1851-1939) Neðri-Brunná frá Hvammi í Svartárdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.5.1851 - 23.12.1939
Saga
Húsfreyja í Neðri-Brunná í Saurbæ, Dal. Var í Bergstaðastræti 21, Reykjavík 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Magnússon 1798 - 25. júlí 1859. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi í Rugludal í Blöndudal, í Syðra-Vallholti í Vallhólmi og víðar í Skagafirði og Húnaþingi og sambýliskona hans; Steinunn Oddsdóttir 26.4.1807 - 1869. Var á Giljum, Goðdalasókn, Skag. 1816. Húskona og vinnukona víða í Skagafirði. Búandi á Brúnastöðum í Tungusveit 1861-1862. Steinunn átti eitt barn til með Guðmundi skv. Skagf., sem er ónafngreint þar og sagt fætt um 1843, dó ungt.
Barnsfaðir Steinunnar 1831; Jón Rafnsson 15.7.1808 - 31.3.1888. Bóndi Rugludal í Blönduhlíð og vm Stafni 1835.
Barnsfaðir Steinunnar 11.4.1836; Sigurður Benediktsson 1796 - 23.9.1859, bóndi Þorsteinsstöðum í Tungusveit.
Barnsfaðir Steinunnar 1841; Þórður Jónsson 6.2.1809, ókv vm Glaumbæ 1870
Systkini Ingibjargar sammæðra;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 1831 - 1879, maður hennar 1861; Jón Gíslason 1816, bóndi Laufási í Neðribyggð.
2) Guðmundur Sigurðsson 11.4.1836, bóndi Holtsmúla á Langholti, kona hans; Sigríður Jónsdóttir 10.8.1850 - 1882 í mislingafaraldrinum sem gekk hér líka á Blönduósi.
3) Jón Þórðarson 1841 - 1908 Bæ á Höfðaströnd, kona hans 15.6.1877; Jana Petra Jónsdóttir 23.10.1849 - 1910, sögð heita Kristjana í mt 1870.
4) Magnús Guðmundsson 1847, bóndi Guðnabæ í Selvogi, síðar skósmiður í Valgarðsbæ í Reykjavík 1880. Kona hans; Þóra Árnadóttir 1845.
Systkini Ingibjargar samfeðra
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 1823 Ægissíðu, maður hennar 27.5.1850. Benjamín Guðmundsson 1811 - 11.5.1876, bóndi Torfalæk, Hjallalandi, Másstöðum og Ægissíðu.
2) Björn Guðmundsson 22.4.1825 - 14.9.1886, bóndi Kjartansstöðum á Langholti, Steinárgerði 1880.
M1; Sigríður Bjarnadóttir 1818 - 1862, Kjartansstöðum
M2, 25.11.1870; Ingigerður Kráksdóttir 5.7.1836 - 3.6.1873, Kjartansstöðum
M3, bústýra; Dagbjört Kráksdóttir 28.8.1838 - 31.5.1895, bústýra í Steinárgerði í Svartárdal, systir Ingigerðar. Dóttir hennar Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) [Einarssonar (1800-1859) Gili], Brandsstöðum og Stafni.
Maður hennar: Bjartmar Kristjánsson 1.4.1855 - 9.8.1940, bóndi Brunná í Saurbæ.
Börn þeirra;
1) Guðlaug Bjartmarsdóttir 17.2.1889 - 17.7.1977, Reykjavík. Maður hennar; Jón Guðnason 12.7.1889 - 11.5.1975, alþm og og þjóðskjalavörður, prestur Kvennabrekku og Prestbakka..
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.6.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði