Foreldrar hennar; Guðmundur Magnússon 1798 - 25. júlí 1859. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi í Rugludal í Blöndudal, í Syðra-Vallholti í Vallhólmi og víðar í Skagafirði og Húnaþingi og sambýliskona hans; Steinunn Oddsdóttir 26.4.1807 - 1869. ... »
Foreldrar hennar; Guðmundur Magnússon 1798 - 25. júlí 1859. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi í Rugludal í Blöndudal, í Syðra-Vallholti í Vallhólmi og víðar í Skagafirði og Húnaþingi og sambýliskona hans; Steinunn Oddsdóttir 26.4.1807 - 1869. Var á Giljum, Goðdalasókn, Skag. 1816. Húskona og vinnukona víða í Skagafirði. Búandi á Brúnastöðum í Tungusveit 1861-1862. Steinunn átti eitt barn til með Guðmundi skv. Skagf., sem er ónafngreint þar og sagt fætt um 1843, dó ungt.
Barnsfaðir Steinunnar 1831; Jón Rafnsson 15.7.1808 - 31.3.1888. Bóndi Rugludal í Blönduhlíð og vm Stafni 1835.
Barnsfaðir Steinunnar 11.4.1836; Sigurður Benediktsson 1796 - 23.9.1859, bóndi Þorsteinsstöðum í Tungusveit.
Barnsfaðir Steinunnar 1841; Þórður Jónsson 6.2.1809, ókv vm Glaumbæ 1870
Systkini Ingibjargar sammæðra;
1) Guðbjörg Jónsdóttir 1831 - 1879, maður hennar 1861; Jón Gíslason 1816, bóndi Laufási í Neðribyggð.
2) Guðmundur Sigurðsson 11.4.1836, bóndi Holtsmúla á Langholti, kona hans; Sigríður Jónsdóttir 10.8.1850 - 1882 í mislingafaraldrinum sem gekk hér líka á Blönduósi.
3) Jón Þórðarson 1841 - 1908 Bæ á Höfðaströnd, kona hans 15.6.1877; Jana Petra Jónsdóttir 23.10.1849 - 1910, sögð heita Kristjana í mt 1870.
4) Magnús Guðmundsson 1847, bóndi Guðnabæ í Selvogi, síðar skósmiður í Valgarðsbæ í Reykjavík 1880. Kona hans; Þóra Árnadóttir 1845.
Systkini Ingibjargar samfeðra
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 1823 Ægissíðu, maður hennar 27.5.1850. Benjamín Guðmundsson 1811 - 11.5.1876, bóndi Torfalæk, Hjallalandi, Másstöðum og Ægissíðu.
2) Björn Guðmundsson 22.4.1825 - 14.9.1886, bóndi Kjartansstöðum á Langholti, Steinárgerði 1880.
M1; Sigríður Bjarnadóttir 1818 - 1862, Kjartansstöðum
M2, 25.11.1870; Ingigerður Kráksdóttir 5.7.1836 - 3.6.1873, Kjartansstöðum
M3, bústýra; Dagbjört Kráksdóttir 28.8.1838 - 31.5.1895, bústýra í Steinárgerði í Svartárdal, systir Ingigerðar. Dóttir hennar Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) [Einarssonar (1800-1859) Gili], Brandsstöðum og Stafni.
Maður hennar: Bjartmar Kristjánsson 1.4.1855 - 9.8.1940, bóndi Brunná í Saurbæ.
Börn þeirra;
1) Guðlaug Bjartmarsdóttir 17.2.1889 - 17.7.1977, Reykjavík. Maður hennar; Jón Guðnason 12.7.1889 - 11.5.1975, alþm og og þjóðskjalavörður, prestur Kvennabrekku og Prestbakka..
«