Ingibjörg Guðmundsdóttir (1851-1939) Neðri-Brunná frá Hvammi í Svartárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1851-1939) Neðri-Brunná frá Hvammi í Svartárdal

Description area

Dates of existence

14.5.1851 - 23.12.1939

History

Húsfreyja í Neðri-Brunná í Saurbæ, Dal. Var í Bergstaðastræti 21, Reykjavík 1930.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Magnússon 1798 - 25. júlí 1859. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi í Rugludal í Blöndudal, í Syðra-Vallholti í Vallhólmi og víðar í Skagafirði og Húnaþingi og sambýliskona hans; Steinunn Oddsdóttir 26.4.1807 - 1869. ... »

Control area

Authority record identifier

HAH06685

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.6.2020

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Export

  • EAC