Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.11.1853 - 21.10.1942

Saga

Ingibjörg Gísladóttir Möller f. 2. nóvember 1853 - 21. október 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Gísli Jónsson 1815 [1816] - 14. feb. 1875. Var á Syðra-Hóli 2, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Fyrirvinna á Neðri Mýrum í sömu sókn 1845. Bóndi og fyrrverandi hreppstjóri á sama stað 1870 og kona hans 28.11.1846; Sigurlaug Benediktsdóttir 31. ágúst 1827 - 15. okt. 1896. Var hjá móður sinni á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1870. Búandi ekkja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Systkini;
1) Björn Benedikt Gíslason 10.6.1852. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1889 frá Neðri Mýrum, Engihlíðarhreppi, Hún.
2) Elísabet Gísladóttir 25.5.1857.
3) Benedikt Jakob Gíslason 7. ágúst 1858 - 14. sept. 1923. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Söðlasmiður og kaupmaður á Akureyri. Var á Ísafirði 1920.
4) Sveinbjörn Gíslason 10.8.1860 - 31. jan. 1941. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Smíðalærisveinn á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Bakka, Skeggjastaðahreppi, N-Múl. Trésmiður í Winnipeg.
5) Lárus Gíslason f. 21. nóv. 1862 Neðri-Mýrum, d. 27. nóv. 1950. Var á Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi í Skrapatungu á Laxárdal fremri, A-Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi. Grund 1906 - 1950.
Maki I (sambýliskona); Guðrún Illugadóttir f 31. júlí 1867, d. 8. júl. 1921, frá Holti í Svínadal. Grund 1906 og 1948.
Maki II, sambýliskona; Þuríður Illugadóttir f. 24. des. 1863 d. 11. júní 1949 systir Guðrúnar. Grund 1937 og 1947. Niðursetningur í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1870.
Barnsmóðir 21.6.1893; Ingunn Ingjaldsdóttir 28. sept. 1867 - 1. feb. 1923. Fór til Vesturheims 1894 frá Höskuldsstöðum í Vindhælishr., Hún.
6) Jakobína Elísabet Gísladóttir 11.4.1865
7) Málfríður Guðrún Gísladóttir 31.12.1866. Dóttir hennar á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Neðri Mýrum, Engihlíðarhreppi, Hún.

Maður hennar 19.9.1875; Ole Peter Christian Möller f. 7. ágúst 1854 - 27. október 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.

Börn þeirra;
1) Ludvig Kristján Möller 29. júní 1876 - 3. janúar 1951. Barn hjá foreldrum í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Útgerðarmaður og kaupmaður á Hjalteyri og í Hrísey.
2) Jóhann Jón Vilhelm Möller 29. október 1878 - 1. nóvember 1900. Var í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Drukknaði í skautaferð á Hjalteyrartjörn.
3) Jakob Ragnar Oleson Möller 12. júlí 1880 - 5. nóv. 1955. Ritstjóri, bankaeftirlitsmaður, ráðherra og sendiherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaeftirlitsmaður á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Ekkill. Sendiherra í Reykjavík 1945. Heitir fullu nafni: Jakob Ragnar Valdemar Oleson Möller.
4) Sigríður Möller 4.6.1882 - 27.6.1882
5) Vilhelm Ludvig Möller 19.6.1883 - [skírður í Hofskirkju 12.7.1883, finnst ekki í íslendingabók]
6) Sigríður Ólína Möller 11. maí 1885 - 1. mars 1907. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
7) Sigurlaug Elísabet Möller 29. nóvember 1888 - 1. maí 1907. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
8) Anna Lucinda Möller 30. janúar 1892 - 11. febrúar 1908. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
9) Haraldur Axel Möller 7. júlí 1895 - 7. desember 1921. Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Síðast bús. í Reykjavík. Kvæntur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík (7.7.1895 - 7.12.1921)

Identifier of related entity

HAH04811

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Möller (1895-1921) Reykjavík

er barn

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lucinda Möller (1892-1908) Hjalteyri (30.1.1892 - 11.2.1908)

Identifier of related entity

HAH02382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Lucinda Möller (1892-1908) Hjalteyri

er barn

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Elísabet Möller (1888-1907) Hjalteyri (29.11.1888 - 1.5.1907)

Identifier of related entity

HAH09403

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Elísabet Möller (1888-1907) Hjalteyri

er barn

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólína Möller (1885-1907) Hjalteyri (11.5.1885 - 1.3.1907)

Identifier of related entity

HAH09402

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólína Möller (1885-1907) Hjalteyri

er barn

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Möller (1880-1955) ráðherra (12.7.1880 - 5.11.1955)

Identifier of related entity

HAH05234

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Möller (1880-1955) ráðherra

er barn

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Jón Vilhelm Möller (1878-1900) Hjalteyri (29.10.1878 - 1.11.1900)

Identifier of related entity

HAH09401

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Jón Vilhelm Möller (1878-1900) Hjalteyri

er barn

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ludvig Kristján Möller (1876-1951) Útgerðarmaður og kaupmaður á Hjalteyri og í Hrísey (29.6.1876 - 3.1.1951)

Identifier of related entity

HAH06610

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ludvig Kristján Möller (1876-1951) Útgerðarmaður og kaupmaður á Hjalteyri og í Hrísey

er barn

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund (21.11.1862 - 27.11.1950)

Identifier of related entity

HAH04929

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

er systkini

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum (10.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH02773

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum

er systkini

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Gíslason (1860-1941) Neðri Mýrum (10.8.1860 - 31.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09517

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörn Gíslason (1860-1941) Neðri Mýrum

er systkini

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi (7.8.1854 - 27.1917)

Identifier of related entity

HAH06787

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi

er maki

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Mýrar í Refasveit ((1920))

Identifier of related entity

HAH00206

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Neðri-Mýrar í Refasveit

er stjórnað af

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalteyri við Eyjafjörð

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hjalteyri við Eyjafjörð

er stjórnað af

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09405

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 26.6.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 38
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KZNZ-STZ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir