Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1868 - 19.9.1952

Saga

Ingibjörg Eggertsdóttir 17. ágúst 1868 - 19. sept. 1952. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus.

Staðir

Skógartjörn; Vatnahverfi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Halldóra Runólfsdóttir 18. júlí 1838 - 24. júní 1918. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað og maður hennar 2.7.1861: Eggert Eggertsson 21. okt. 1837 - 17. maí 1892. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Skógtjörn, síðast hreppsstjóri í Vatnahverfi.
Systkini Ingibjargar;
1) Guðrún Eggertsdóttir 1863 - 19. júlí 1953. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á lífi vestra 1921. Maður hennar; Þorleifur Kristinn Sveinsson 1869 - 11. ágúst 1921. Var í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Víðirbyggð í Nýja-Íslandi.
2) Þorlákur Runólfur Eggertsson 13.3.1865 - 7.10.1865
3) Þorsteinn Eggertsson 17. des. 1866. Var á Skógtjörn, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Barn þeirra í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Guðbjörg Eggertsdóttir 20. ágúst 1870 - 27. des. 1950. Húsfreyja í Vatnahverfi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Vatnahverfi. Ógift og barnlaus.
5) Margrét Eggertsdóttir 9.4.1873 - 13.6.1873
Fóstursystir:
6) Guðrún Pálína Sigurðardóttir 4. nóv. 1883 - 9. maí 1979. Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 12.5.1906; Karl Jónsson 6. sept. 1884 - 22. júní 1950. Bóndi í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnfríðarstöðum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi (18.7.1838 - 24.6.1918)

Identifier of related entity

HAH04729

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Runólfsdóttir (1838-1918) Skógtjörn Álftanesi

er foreldri

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni (1863 - 19.7.1953)

Identifier of related entity

HAH04274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Eggertsdóttir (1863-1953) Enni

er systkini

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi (20þ8þ1870 - 27.12.1950)

Identifier of related entity

HAH03831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Eggertsdóttir (1870-1950) Vatnahverfi

er systkini

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov (4.11.1883 - 9.5.1979)

Identifier of related entity

HAH04416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov

er systkini

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi ((1941))

Identifier of related entity

HAH00221

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vatnahverfi Engihlíðarhreppi

er stjórnað af

Ingibjörg Eggertsdóttir (1868-1952) Vatnahverfi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05939

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 659

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir