Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Sigurðardóttir (1859) vk Stóruborg 1910
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.7.1859 -
Saga
vk Stóruborg 1910. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860, niðursetningur Efri-Þverá 1870. Vinnukona Húnstöðum 1880 og 1920, Vesturhópshólum 1890, Snæringsstöðum í Vatnsdal 1901. Ógift og líklega barnlaus
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Gíslason 17. mars 1833. Vinnumaður í Húnaþingi 1850. Vinnumaður í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og barnsmóðir hans; Anna Stefánsdóttir 7. mars 1835 - 28. maí 1913. Vinnukona í Harrastaðarkoti í Vesturhópi. Vinnukona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vk Ægissíðu 1870 og 1880
Barnsfaðir Önnu; Páll Hjálmarsson 13.1.1821 - 28.3.1863. Vinnuhjú í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Bjargshóli í Miðfirði, Hún. 1850. Vinnumaður á Harrastöðum í Vesturhópi og víðar, síðast útróðarmaður á Kalmanstjörn í Höfnum. Nefndur „Barna Páll“. Varð úti.
Systkini Ingibjargar sammæðra;
1) Ragnhildur Pálsdóttir 25.8.1855 - um 1905; Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk. Bf hennar 23.8.1874; Jóhannes Benjamínsson 1851 - 5.3.1875; Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ægissíðu í Vesturhópshólasókn. Maður hennar 3.9.1876; Jón Jónsson 26.4.1842 - 28.12.1924; Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk. Dóttursonur þeirra Pétur Björn Ólason (1915-1998) Miðhúsum.
2) Ástríður Pálsdóttir 20.12.1856.
3) Jóhann Pálsson 5.6.1862. Fór til Vesturheims 1874 frá Ósum, Þverárhreppi, Hún.
4) Stefán Pálsson 4.7.1863 - 15.2.1873. Niðursetningur á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Sigurðardóttir (1859) vk Stóruborg 1910
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 9.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði