Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Margrét Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Inga

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.4.1947 - 7.7.2016

Saga

Ingibjörg M. Jóhannsdóttir fæddist 10. apríl 1947 í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Inga ólst upp í Sólheimum við hin ýmsu sveitastörf sem tíðkuðust á þessum árum. Inga og Siggi bjuggu í Reykjavík þar til þau fluttu í Holtsmúla í Skagafirði vorið 2009.
Inga lést 7. júlí 2016 í Reykjavík. Útför Ingu fór fram frá Sauðárkrókskirkju 21. júlí 2016, kl. 14.

Staðir

Réttindi

gekk í barnaskóla í sveitinni og síðar fór hún í Kvennaskólann á Blönduósi 1964-1965.

Starfssvið

Hún vann hin ýmsu störf í Reykjavík, má þar nefna að hún starfaði í mjólkurbúð og í fiskvinnslu hjá Ísbirninum og til margra ára í bakaríi Nýja kökuhússins [samstarfskona GPJ þar til nokkurra ára] og Svansbakaríi. Síðan lá leiðin í Seljaskóla sem skólaliði og stuðningsfulltrúi. Eftir að hún flutti í Skagafjörðinn starfaði hún á Löngumýri allt til dánardags.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Ingiberg Jóhannesson 9. sept. 1903 - 27. maí 1992. Bóndi í Sólheimum í Sæmundarhlíð. Vinnumaður í Saurbæ í Mælifellssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi og kona hans 15.9.1935; Helga Lilja Gottskálksdóttir 18.3.1908 - 22.6.1989. Ráðskona í Húsey, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Sólheimum í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi.
Bm 1.7.1929; Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19.12.1891 - 17.12.1964. Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901.

Systkini;
1) Gyða Snæland Jóhannsdóttir 1.7.1929 - 26.7.1996. Húsmóðir og saumakona. Var á Daufá á Neðribyggð, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 25.5.1951; Torfi Eysteinsson 22. júní 1920 - 11. júlí 1954. Leigubílstjóri. Var á Bræðrabrekku, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýlismaður hennar; Jón Helgason 30. mars 1928 - 18. október 1987. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðlaug Jóhannsdóttir 29.4.1936. Hrauni á Skaga. Maður hennar 25.12.1956; Rögnvaldur Steinsson 3. október 1918 - 16. október 2013. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Hrauni í Skefilsstaðahreppi. Sonur þeirra; Jón (1959) á Sölvabakka, kona hans Jófríður Jónsdóttir (1967-2019) frá Sölvabakka..
3) Árni Sverrir Jóhannsson 24. janúar 1939. Kaupfélagsstjóri Blönduósi. Kona Árna 10.6.1962; Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir 28. febrúar 1941. Blönduósi ov.
4) Eymundur Jóhannsson 5. desember 1942, kona hans; Margrét Kristjánsdóttir 3. apríl 1943.
5) Sigmar Jóhann Jóhannsson 10. apríl 1947, kona hans; Helga Sigurborg Stefánsdóttir 19. mars 1942
6) Gísli Gottskálk Jóhannsson 23. mars 1950. Kona hans; Guðrún S Björnsdóttir 10. júní 1949.

Maður hennar 24.11.1966; Sigurður Dalmann Skarphéðinsson 24. nóvember 1946. Holtsmúla. Foreldrar hans voru þau Sigurmunda Guðmundsdóttir, f. 20. júní 1925, d. 20. ágúst 2013, og Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson, f. 8. október 1921, d. 25. júlí 1994. Systur Sigurðar eru Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, f. 17. apríl 1951, búsett á Selfossi, og Sigurmunda Skarphéðinsdóttir, f. 28. apríl 1960, búsett í Reykjavík.

Börn;
1) Helga Kristín Sigurðardóttir 5.6.1967. dagforeldri Reykjavík. Maður hennar; Páll Jóhannsson 15.7.1964. Reykjavík. Börn þeirra eru a) Sigurður Ingi, búsettur í Reykjavík, f. 23. febrúar 1987, í sambúð með Hörpu Rós Sigurjónsdóttur og eiga þau Jóhann Elís, f. 27. sept. 2010, og Viktoríu Kristínu, f. 15. febrúar 2013. b) Kristjana Sigríður, búsett á Sauðárkróki, f. 8. maí 1993, í sambúð með Óskari Inga Magnússyni og eiga þau Nadíu Lind, f. 7. des. 2012, Rúrik Dalmann f. 12. júlí 2016 og Bríet Völu 8.3.2022 c) Helga Lilja, f. 14. október 1998, d) Jóhanna Guðrún, f. 26. mars 2007, en þær búa foreldrahúsum í Reykjavík.
2) Eyþór Dalmann Sigurðsson 9.5.1979. smiður og búfræðingur, f. 9. maí 1979, búsettur í Holtsmúla í Skagafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot (8.10.1921 - 24.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01997

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1966

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Lilja Gottskálksdóttir (1908-1989) Sólheimum Sæmundarhlíð

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Lilja Gottskálksdóttir (1908-1989) Sólheimum Sæmundarhlíð

er foreldri

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf (1.7.1929 - 26.7.1996)

Identifier of related entity

HAH07347

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf

er systkini

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi (24.1.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jóhannsson (1939) kaupfélagsstjóri Blönduósi

er systkini

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinn Leó Rögnvaldsson (1957) Hrauni á Skaga

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinn Leó Rögnvaldsson (1957) Hrauni á Skaga

is the cousin of

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti (4.7.1915 - 22.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01986

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005) Efra-Lýtingsstakoti

is the cousin of

Ingibjörg Jóhannsdóttir (1947-2016) Sólheimum, Sæmundarhlíð

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08497

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir