Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Guðrún Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal
  • Ingibjörg Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.11.1850-24.1.1925

Saga

Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum í Vatnsdal. Húsfreyja þar 1901

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Carl Friðrik Schram 24. janúar 1816 - 6. maí 1879 Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var í Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Vinnumaður á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Kornsá í Undirfellssókn, Hún. Bóndi þar 1845. Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870 og önnur kona Friðriks 24.10.1845; Ingibjörg Stefánsdóttir 2. október 1807 - 18. nóvember 1867 Vinnukona á Hvammi í Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Kornsá, systir fyrstu konu.
Fyrsta kona Friðriks 5.11.1840; Margrét Stefánsdóttir 19. ágúst 1817 - 22. september 1844 Húsfreyja á Bakka í Vatnsdal
Barnsmóðir Friðriks 24.5.1870; Sigríður Jónsdóttir 13. desember 1829 - 9. apríl 1889 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1835.
Þriðja kona Friðriks 31.5.1870; Anna Jósafatsdóttir 1834 Var í Stóru Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór 1879 frá Forsæludal að Svertingsstöðum. Búandi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fyrri maður hennar 6.9.1857; Pétur Pétursson 1827 - 23. júní 1869 Var á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. 1835. Bóndi í Ytri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860.

Systkini Ingibjargar samfeðra;
1) Guðrún Anna Friðriksdóttir 9. ágúst 1841 - 17. mars 1920 Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsmóðir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Njálsstöðum. Nefnd Anna Guðrún í Æ.A-Hún. Maður hennar 17.7.1877; Steingrímur Jónatansson 24. febrúar 1854 - 16. október 1926 Bóndi á Flögu í Vatnsdal, síðast á Njálsstöðum í Vindhælishr., A-Hún.
2) Björn Sigurður Schram Friðriksson 18. mars 1843 - 30. janúar 1930 Tökubarn á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Minna-Róðuhóli í Sléttuhlíð, Skag. Vinnumaður í Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Eiríksstaðakoti, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1890. Bóndi í Hofi, Hofssókn, Skag. 1901.
Barnsmóðir hans 27.6.1867; Herdís Eiríksdóttir 1846 - 1878 Húsfreyja í Efra-Lýtingsstaðakoti, Skag. Var í Stórabúrfelli í Svínavatnssókn, Hún. 1860. Maður hennar 28.5.1874; Eyjólfur Hansson (1841-1908) Valadal, faðir hans Guðvarður Hallsson (1798-1866) bóðir Jón prófasts í Glaumbæ og Ásgríms Hólaráðsmanns á Frostastöðum, langa langafa Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi
Kona Björns 1873; María Jónsdóttir Schram 16. janúar 1844 - 28. apríl 1937 Var í Strjúgsseli, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Kona hans í Eiríksstaðakoti, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Minna-Róðuhóli í Sléttuhlíð, Skag. Var á Siglufirði. Var á Siglufirði 1930.
Alsystkini;
3) Jón Friðrik Friðriksson Schram 28. febrúar 1847 - 4. janúar 1897 Var á Kornsá í Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1870. Var þar hjá foreldrum sínum og síðar föður allt til 1878. Vinnumaður á Flögu í Vatnsdal 1878-79 og bóndi þar 1879-80. Vinnumaður á Breiðabólsstað í Vatnsdal 1880-81 og í húsmennsku á Bakka í sömu sveit 1881-82. Húsbóndi og klénsmiður á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Jón Friðrik neitaði að gangast við Jóni Jósef, en síðar sór Arnfríður barnið uppá hann.
Samfeðra með barnsmóður;
4) Benedikt Friðriksson Schram 24. maí 1870 - 26. ágúst 1941 Sjómaður á Sauðárkróki. Var á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1870. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Sjáfarborg, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Sjómaður á Sauðárkróki 1930.

Maður hennar 13.10.1871; Halldór Jón Jóhannes Pálsson 16. mars 1852 - 14. júní 1933 Kemur frá Hvammi í Laxárdal að Höskuldsstöðum í Höskuldsstaðasókn 1866. Var á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hreppstjóri í Miðhúsum í Vatnsdal. Bóndi þar 1901. Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Barnlaus

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kornsá í Vatnsdal

is the associate of

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi

is the associate of

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Halldórsson (1883-1948) Miðhúsum (31.10.1883 - 24.3.1948)

Identifier of related entity

HAH09177

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Halldórsson (1883-1948) Miðhúsum

er barn

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum (9.8.1841 - 17.3.1920)

Identifier of related entity

HAH04226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum

er systkini

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1850

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum (16.3.1852 - 14.6.1933)

Identifier of related entity

HAH04667

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Pálsson (1852-1933) Miðhúsum

er maki

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag (11.10.1833 - 6.2.1926)

Identifier of related entity

HAH05339

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag

is the cousin of

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhús í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00505

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Miðhús í Þingi

er stjórnað af

Ingibjörg Friðriksdóttir Schram (1850-1925) Miðhúsum Vatnsdal

Dagsetning tengsla

? - 1925

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06700

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.8.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1082
Minningar Huldu Á Stefánsdóttur III bls 121
Föðurtún bls. 270

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir