Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Geirmundsdóttir (1899-1976). Húsfreyja á Sandbrekku,
Hliðstæð nafnaform
- Margrét Ingibjörg Geirmundsdóttir (1899-1976). Húsfreyja á Sandbrekku,
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.10.1899 - 15.2.1976
Saga
Margrét Ingibjörg Geirmundsdóttir 25.10.1899 - 15.2.1976. Húsfreyja á Sandbrekku, Hjaltastaðarsókn, N-Múl., húsfreyja þar 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Geirmundur Eiríksson 5. desember 1865 - 26. október 1947 Bóndi á Hóli, Hjaltastaðaþinghá, N-Múl., „varð góður bóndi“, segir Einar prófastur. Var á Seljamýri 1, Klypsstaðasókn, N-Múl. 1870. Léttadrengur á Ánastöðum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1880. Bóndi á Kleppjárnsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Bóndi á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930 og kona hans 1888; Guðný Margrét Arnbjörnsdóttir 30. nóv. 1869 - 17. júlí 1928. Húsfreyja á Hóli, Hjaltastaðaþinghá, N-Múl. Var í Meðalnesi 3, Ássókn í Fellum, N-Múl. 1870. Léttastúlka í Bessastaðagerði, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja á Kleppjárnsstöðum, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901.
Systkini hennar;
1) Björn Eiríkur Geirmundsson 25. maí 1891 - 7. febrúar 1965. Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum í Sveinsstaðarhr. A.-Hún., og á Strjúgsstöðum í Langadal. Kona Björns 25.7.1918; Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir 9. nóvember 1895 - 1. desember 1994. Húsfreyja í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Páll Geirmundsson 19. október 1895 - 28. janúar 1975 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Veitingasali á Blönduósi 1926. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi kona hans 24.5.1926; Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóvember 1981 Tökubarn í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930.
3) Guðmundur Geirmundsson 4. apríl 1897 Var á Hóli, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. „Dó nærri uppkominn“, segir Einar prófastur.
4) Ragnar Ágúst Geirmundsson 28. ágúst 1898 - 2. nóvember 1980 Bóndi á Sólbakka og Hóli í Hjaltastaðaþinghá, síðar í Egilsstaðabæ.
5) Jónína Geirmundsdóttir 10. október 1901 - 19. maí 1962 Húsfreyja í Kaupfélagshúsinu, Flateyri 1930. Húsfreyja á Flateyri við Öndunarfjörð, Húsavík og Raufarhöfn. Kaupmaður á Raufarhöfn, síðast bús. þar.
6) Ásgrímur Kar Geirmundsson 18. október 1906 - 16. ágúst 1972 Bóndi á Hóli í Hjaltastaðaþinghá um 1947-71. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Þorsteinn Sigfússon 29.9.1898 - 25.2.1986. Bóndi á Sandbrekku, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Sandbrekku í Hjaltastaðarhr., N-Múl.
Börn þeirra;
1) Guðný Þorsteinsdóttir f. 25.apríl 1926, d. 26. nóv. 1990. Var á Sandbrekku, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigfús Þorsteinsson 20.6.1927 - 26.9.2001. Ráðunautur Blönduósi og Fossgerði. Hinn 6. júní 1952 kvæntist Sigfús Auðbjörgu Ámundadóttur frá Dalkoti í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatnssýslu, f. 25. nóv. 1928, d. 5. jan. 2001.
3) Jóhanna Sigurbjörg Þorsteinsdóttir f. 3. maí 1929 - 2.10.2020. Starfaði lengst af á Landspítalanum. Var á Sandbrekku, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930.
4) Ragnheiður Þorsteinsdóttir f. 23. maí 1931 - 19.10.2018. Húsfreyja á Egilsstöðum og fékkst við ýmis störf.
5) Geirmundur Þorsteinsson f. 23. apríl 1932 - 17.10.2011. Bóndi á Sandbrekku í Hjaltastaðarhr, N-Múl.
6) Hreinn Þorsteinsson f. 19. maí 1935, d. 22. mars 1959. Var á Sandbrekku, Hjaltastaðaþinghá, N-Múl.
7) Valur Þorsteinsson f. 19. maí 1935, d. 20. ágúst 1967. Síðast bús. í Hjaltastaðarhreppi.
8) Hjördís Þorsteinsdóttir f. 13. febrúar 1938 - 21.2.2017. Dómritari í Reykjavík.
9) Þorsteinn Þráinn Þorsteinsson, f. 23. júlí 1941. Málari
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Geirmundsdóttir (1899-1976). Húsfreyja á Sandbrekku,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Geirmundsdóttir (1899-1976). Húsfreyja á Sandbrekku,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Geirmundsdóttir (1899-1976). Húsfreyja á Sandbrekku,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði