Inga Ólafsdóttir (1921-2006)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Inga Ólafsdóttir (1921-2006)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.12.1921 - 11.11.2006

Saga

Inga Ólafsdóttir fæddist í Eystra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, 1. desember 1921. Hún lést á Vífilsstöðum 11. nóvember síðastliðinn. Inga ólst upp í Eystra-Geldingaholti þar sem hún stundaði skógrækt sem var mikið áhugamál hennar. Hún var við nám í Húsmæðraskólanum á Blönduósi, starfaði um skeið á skrifstofu Mjólkurbús Flóamanna og var síðan húsmóðir í Reykjavík. Um langt árabil tók hún virkan þátt í störfum Rauða kross Íslands í sjúklingabókasafninu á Landsspítalanum. Inga verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Eystra-Geldingaholt Gnúp. Árn.: Selfoss: Reykjavík:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Pálína Guðmundsdóttir, f. 27. júní 1891, d. 28. september 1978, og Ólafur Jónsson bóndi, f. 22. febrúr. 1888, d. 31. jan. 1983.
Systkini Ingu voru Jón bóndi í Eystra-Geldingaholti, f. 15. okt.1920, d. 8. mars 2001, Guðrún, f. 25. júlí 1924, d. 28. nóvember 1980 og Hrefna, f. 30. október. 1927, d. 9. mars 1994.
Inga giftist hinn 11. maí 1946 Stefáni Björnssyni, forstjóra Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, f. 1. nóvember 1908, d. 17. mars 1994. Foreldrar hans voru Guðríður Jónsdóttir, f. 28. nóvember 1876, d. 4. júlí 1948 og Björn Þorkelsson, bóndi og hreppstjóri í Hnefilsdal í Jökuldalshreppi í N-Múlasýslu, f. 29. apríl 1880, d. 4. febrúar 1959.
Börn Ingu og Stefáns eru:
1) Hrafnhildur lögfræðingur, f. 18. nóvember 1946, maki Hjalti Björnsson læknir, f. 8. okóber 1944, d. 21. október 1988. Börn þeirra eru Inga Björg lögfræðingur, f. 10. febrúar 1970, gift Jóhannesi Haukssyni, viðskiptafræðingi og Björn nemi í viðskiptalögfræði, f. 31. júlí 1975.
2) Sigurður læknir, f. 28. mars 1950. Kona hans er Marta Ólafsdóttir líffræðingur, f. 16 apríl 1950. Sonur þeirra er Stefán verkfræðingur, f. 11 desember 1972. Kona hans er Steinunn Hilma Ólafsdóttir líffræðingur.
3) Fósturdóttir, Hafdís Ólafsdóttir myndlistarmaður, f. 31. mars 1956, gift Atla Jóhanni Haukssyni tæknifræðingi, f. 30. júlí 1952. Dóttir þeirra er Auður verkfræðinemi, f. 16. okt. 1981. Barnabarnabörn Ingu eru fimm.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01470

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir