Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.8.1874 - 1.4.1946

Saga

Ingólfur Jóhannesson 23.8.1874 - 1.4.1946. Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhannes Benjamínsson 1851 - 5. mars 1875. Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ægissíðu í Vesturhópshólasókn og kona hans; Ragnhildur Pálsdóttir 25. ágúst 1855 - um 1905. Hreppsómagi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfalæk.
Seinni maður hennar 3.9.1876; Jón Jónsson 26. apríl 1842 - 28. desember 1924 Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk. Bústýra Jóns í Galtarnesi 1910 var; Elín Guðmundsdóttir 19. ágúst 1864 Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Núpshlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.

Systkini Ingólfs sammæðra
1) Dýrunn Jónsdóttir 17. nóvember 1879 - 18. maí 1943. Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Þórður Hannesson 13. september 1871 - 26. maí 1946. Vinnumaður í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
2) Jónas Jónsson 2. júní 1881 - 16. ágúst 1961. Ólst upp á Bálkastöðum fram um 1900. Nam búfræði í Hvanneyri. Flutti til Reykjavíkur 1903. Tók stýrimannapróf í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Hólsvegi , Reykjavík 1930. Stundaði sjómennsku á skútum og síðan á togurum. Bifreiðarstjóri frá því laust eftir 1930 fram um 1955. Síðast bús. í Reykjavík. Skáldmæltur og gaf út eina ljóðabók.
3) Dengur 5.10.1885 - 5.10.1885.

Kona hans 1898; Ingunn Jóhannesdóttir 21. jan. 1880 - 23. júní 1915. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.

Dóttir þeirra;
1) Ingibjörg Jóhanna Ingólfsdóttir 17.11.1900 - 4.8.1983. Húsfreyja á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Akranesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ægissíða í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg (17.11.1900 - 4.8.1983)

Identifier of related entity

HAH07398

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

er barn

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk (26.4.1842 - 28.12.1924)

Identifier of related entity

HAH05608

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1842-1924) Ytri-Bálkastöðum og Torfalæk

er foreldri

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk (25.8.1855 -)

Identifier of related entity

HAH09187

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Pálsdóttir (1855) Torfalæk

er foreldri

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi (17.11.1879 - 18.5.1943)

Identifier of related entity

HAH03038

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dýrunn Jónsdóttir (1879-1943) Galtarnesi

er systkini

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg (21.1.1880 - 23.6.1915)

Identifier of related entity

HAH07396

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg

er maki

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901

er maki

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Deildarhóll í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Deildarhóll í Víðidal

er stjórnað af

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07397

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir