Sýnir 2706 niðurstöður

Lýsandi samantekt
Málaflokkur
Prenta - forskoðun View:

Sendibréf

Sendibréf til Láru Böðvarsdóttur
dags. 22.1. 1940, 12.2., 19.10. 1956, 30.10. 1957, 6.2., 1.6., 17.12. 1960, 28.4. 1969,23.1. 1970, 24.4. 1987
ritari: Hulda Stefánsdóttir
alls 10 bréf

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

Skýrslur

Ársskýrsla 2011-2012
Áfangaskýrsla 2009
Könnun á sameiningu 2015
Viðskiptaáætlun 2009
Forsendur áætlunar 2014-2018

Laxasetur Íslands (2011)

Send bréf

Bréf send frá félaginu
dags. 12.12. 1984,
3.2., 14.3., maí, 15.nóv. 1985,
22.2., 21.4., 13.júlí 1986,
28.1., 26.3., 2.apríl 1987,
30.apríl 1989

Ferðamálafélag Húnvetninga (1984)

Vottorð, samningar og víxill

Hjónavígsluvottorð hjónanna Valdimar Sigurgeirsson og Jóhanna Magnúsdóttir Brekku í Seyluhreppi 1923.
Kaupsamningur á ræktunarlandi á Blönduósi, Bjarni Bjarnason 1936.
Kaupsamningur fyrir jörðinni Hamrakot, Jón Sigfússon 1941.
Lán hjá kreppulánasjóði, Jón Sigfússon Orrastöðum 1941.
Kaupsamningur fyrir jörðinni Hamrakot, Valdimar Sigurgeirsson 1943. (2)
Brunatrygging fyrir innbú, Valdimar Sigurgeirsson 1955.
Víxill greiddur af Valdimar Sigurgeirssyni 1957.
Afsal fyrir íbúð á Blönduósi, Valdimar Sigurgeirsson 1957.
Skuldabréf Valdimars Sigurgeirssonar 1957.

Valdimar Sigurgeirsson (1889-1967) Gunnfríðarstöðum

Sigfús Jónasson

Fimm bréf án dagsetningar og undirskriftar.
25 bréf án dagsetningar, ritarar: Sigþór, Kristján A. Hjartarson, Indíana, Gísli, Ingibjörg Sigfúsdóttir, Mamma, Sigurður Nordal, Elín K. Guðmundsd, Björg Jóhannsd, Ásta M. Bjarnad, Efemía Bóasd, Budda, Alma.
Þrjú bréf 1908-1915, ritarar: St. M. Jónss, Alma Ólafsd.
15 bréf 1920-1928, ritarar: ?, Björg Jóhannsd, ?, Anna Magnúsd, ?, Efemía Bóasd, Imba, Alma, Árni, Eggert Konráðss, Jón Þ. Jónss, Fríða.
29 bréf 1930-1939, ritarar: Guðrún Magnúsd, Daði Davíðss, Jósafat J. Líndal, Árni Ólafss, Magnús Björnss, Mamma, A. Johnss, Gunna, Imba, Sigurður Jónss, Elínborg Kristmundsd, Kristín Eggertsd, Jónas Illugas, Kristján Jóhannss, Mundi Dan, Skúli Ágústsson.
Fjögur bréf 1940, ritarar: Kristján Jóhannss, Magnús Björnss, Daði Davíðsson.
Eitt bréf 1941, ritari: Kristján Jóhannsson.
Fjögur bréf 1942, ritarar: Þ. H., Halldór Jónsson.
Þrjú bréf 1943, ritarar: Halldór Jónss, Jakob B. Bjarnas, Día frá Tungu.
11 bréf 1944, ritarar: Daði Davíðss, Magnús Björnss, Sigfús Blöndalh, Kristján Jóhannss, Ásgrímur Agnarss, Þorsteinn Konráðsson.
16 bréf 1945, ritarar: Björn Bergmann, Þorsteinn Konráðss, Sigfús Blöndalh, Magnús Björnss, Kristján Jóhannss, Ingvar Pálss, Ragnar Jónss, Kristín Þorsteinsd, Björn Þorsteinss, Sig. Tryggvas, Jón S. Baldurs, Sigurjón.
15 bréf 1946, ritarar: Þorsteinn Konráðss, Bensi, Daði Davíðss, Magnús Halldórss, Magnús Björnss, Sigfús Jónass, Kristín Indriðad, Indíana, Einar Þórðars, Björn Þorsteinss, Jóhann ?, Ólafur Magnússon.
15 bréf 1947, ritarar: ?. Óli, Inda, Þuríður Indriðad, Bensi, Marinó Jónss, Þorsteinn Konráðss, Björn Þorsteinss, Árni Bjarnason.
Sjö bréf 1948, ritarar: Árni Bjarnas, Bensi, Ingvar Jónss, Daði Davíðss, Bjarni Ólafss, Magnús Björnsson.
Sex bréf 1949, ritarar: Bensi, Daði Davíðss, Guðmundur Gamalíelss, (ekki læsilegt), Þorsteinn Konráðsson.
Fjögur bréf 1950-1958, ritarar: Þorsteinn Konráðss, Óli, ?, Alma.
Tvö bréf 1942, ritarar: Konráð Díomederson.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Reikningar

Tveir reikningar 1920, 1922.
Fimm reikningar 1935, 1939.
14 reikningar 1941.
Tveir reikningar 1943.
Þrír reikningar 1944.
Tveir reikningar 1945.
Tveir reikningar 1946.
Þrír reikningar 1949.
Einn reikningur 1953.
Tveir reikningar 1954.
Tveir reikningar 1960, 1963.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Skrár

Gjaldeyrisloforð til Kaupfélags Húnvetninga, eyðublað óútfyllt.
Verðskrá Verslunin Valur, án ártals.
Lög Kaupfélags Húnvetninga 1917.
Skrá yfir endurbólusetningu ófermdra barna í Áshrepp 1936.
Þrjár skýrslur yfir innlegg í Sláturfélag A-Hún. 1938.
Skrá yfir tekju- og eignaskatt í Áshreppi 1940.
Skýrsla um umferðaslys 1946.
Skrá yfir ullarverð hjá Álafoss 1954.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Vísur

Vísa um vetur og sumar 1823.
Rímur um Odd sterka.
Bæna- og kraftavísur e. Jóh. Kr. Jóhannesson.
Gamanvísur e. Flosa frá Hveravöllum.
Staka e. Jón Bergmann.
Kvæðisbyrjun e. Halldór Dellion.
Vísa e. Ásgeir Jónsson.
Vísa e. Björn Blöndal.
Orrustan við Sámsey - gamanríma 1940.
Bréf með vísum e. ýmsa höfunda 1932.
Vísnabréf frá Benedikt Ingimarssyni 1973.
Vísnabréf frá Imbu.
Vísur e. Hjálmar Jónsson.
20 blöð með vísum, uppskrifað af Magnúsi Teitssyni 1938, 1945.
Tvær vísur Agnesar Magnúsdóttur til Önnu á Bakka.
Ræða Friðriks Sigurðssonar á aftökustað 1830 (2).
Ljóð til dóttur e. Þóru Margréti Lúthersdóttur 2000.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

1931-1939

Ábyrgð Áshrepps vegna lána Kristjáns Sigurðssonar og Benedikts Blöndal Brúsastöðum, hjá Búnaðarbanka Íslands 1931.
Leyfi til veðsetningar á Kárdalstungu fyrir Bjarna Jónasson Hvammi 1931.
Bréf (2) vegna dánarbús Kristjáns Sveinssonar Brúsastöðum 1932.
Reikningur, skýrsla og bréf vegna dánarbús Kristjáns Sveinssonar Brúsastöðum 1933.
Uppgjör dánarbús Kristjáns Sveinssonar milli Benedikts og Margrétar systur hans, Brúsastöðum 1933.
Kvittanir fyrir greiðslur Benedikts Blöndal Brúsastöðum 1933.
Bréf vegna landamerkja Grímstungu á móti Upprekstrarfélagi Áss- og Sveinsstaðahrepps 1933.
Samkomulag um fjallskil 1934.
Ábyrgð hreppsins fyrir einkasíma 1934.
Vitnisburður 1934.
Afsal (2) vegna samkomuhússins Móhellu 1935.
Lán (2) hreppsins 1935.
Bréf, kvittanir og vottorð varðandi Sigtrygg Benediktsson Brúsastöðum 1936.
Fundagerð vegna fjallskilamála 1936.
Fundagerð vegna skólamála 1936.
Bréf og kvittanir vegna Sigtryggs Benediktssonar Brúsastöðum 1937.
Samningur um símstöð á Ási 1937.
Símskeyti 1937-1938.
Bréf varðandi skuldabréf 1938.
Skýrsla um búfé og fóðurforða 1939.

Áshreppur (1000-2005)

1970-1979

Bréf gróðurskoðunarnefndar án ártals.
Skýrsla og bréf vegna bústofns og lands 1970.
Sveitarstjórnarmannatal 1970.
Skuldabréf og listi vegna láns úr Bjargráðasjóði 1971.
Bréf og fundargerð vegna girðingar á afrétt 1971.
Bréf vegna slysa á fé við smölun 1971.
Skýrsla um ábúendur jarða 1971.
Bréf vegna fjallskila 1971.
Bréf vegna áhrifa Heklugoss 1971.
Útdráttur vegna fjallskila 1972.
Skattur 1972.
Útdráttur vegna stóðsmölunar 1972.
Bréf vegna kindar sem fórst í Álkugili 1972.
Skuldabréf v/Bjargráðasjóðs Íslands, fundargerð og bréf v/afréttar 1973.
Bréf og reikningar v/fjallskilamála 1974.
Bréf vegna mismörkunar á lambi 1974.
Skýrsla (2) um jarðeigendur í Áshreppi 1974.
Skuldabréf v/Brunabótafélags Íslands 1974.
Tilkynning um hreppsnefnd 1974.
Afsal v/lands í eigu Forsæludals 1975.
Skýrsla um ábúendur jarða og bréf v/upprekstrar hrossa 1975.
Bréf varðandi endurbætur á fjallvegi á Grímstunguheiði 1975.
Gögn varðandi réttarbyggingu Undirfellsréttar 1976.
Eignaskiptasamningur v/Reykja við Reykjabraut 1976.
Bréf og uppgjör vegna fjallskila, skattur og lögregluskýrsla 1976.
Samningur vegna stóðréttar á Undirfelli 1976.
Gögn vegna réttarbyggingar og leitarmannaskála 1977.
Skuldabréf v/Brunabótafélags Íslands og sýslusjóðs 1977.
Skrá yfir kaup á Reykjajörðinni 1977.
Gögn vegna byggingu leitarhúss, skattur og bréf vegna endurvarpsstöð sjónvarps 1978.
Samningur vegna Stóru-Giljár réttar 1978.
Skattur og bréf vegna vegagerðar á Grímstunguheiði 1979.

Áshreppur (1000-2005)

1970-1989

Eyðublöð óútfyllt.
Sjö skuldabréf 1970-1977.
Þrjár umsóknir um lán 1974-1975.
Kvittun (7) vegna lánagreiðsla 1975.
Vátrygging fyrir Guðrúnarstaði 1979.
Mat vegna skemmda í ofveðri 1975.
Gögn vegna byggingar leitarskála 1978.
Níu skuldabréf ásamt sjö kvittunum 1980.
Tvö veðbókarvottorð 1980.
Ársreikningur (2), útsvar og skattur 1980.
Þrjú bréf vegna bókasafns Áshrepps 1980.
Tvö bréf vegna heilsuspillandi húsnæðis 1980.
Tvö bréf vegna virkjunarkost við Blöndu 1980.
Bréf og listi um skjöl hreppsins í geymslu Héraðsskjalasafns 1980.
Greinargerð um samning um Reyki á Reykjabraut 1980.
Skuldabréf, lánveiting, bréf vegna brúar, vegamála og endurvarpsstöð 1981.
Bréf vegna skólaaksturs, móttökukvittun skjala og skattur 1981.
Ársreikningur, skýrsla um ábúendur, tekjur og gjöld, bréf varðandi Vallhólma og tilboð í minnkaveiðar 1982.
Sveitarsjóðsgjöld, kvittanir, ársreikningur, bréf vegna beitarmála á Grímstungu- og Haukagilsheiðum, bréf vegna girðinga á heiðum, bréf vegna sameiningar sveitarfélaga og lögregluskýrsla v/sleppingu fjár á heiðina 1983.
Ársreikningur og sveitarsjóðsgjöld, fundargerð og bréf vegna girðingar á heiðum, afréttarmál, auglýsing vegna skiptingu Dalskvíslarlands, forkaupsréttur að Gilsstöðum og bréf vegna endurbóta vegar í Vatnsdal 1984.
Sveitarsjóðsgjöld, ársreikningur, forðagæsluskýrsla, gögn Bjargráðasjóðs, bréf vegna vega á heiðum og skiptingu heiða, athugasemd vegna gangnaálögur, ítölugerð fyrir Þingeyrasels- og Kornsárselslandi, bréf og samningar vegna Marðarnúps 1985.
Sveitarsjóðsgjöld, álitsgjörð vegna gróður á Grímstungu- og Haukagilsheiði, samkomulag um byggingarfulltrúa, forkaupsréttur að Marðarnúpi, bréf vegna bilunar á símakerfi í Áshreppi 1986.
Ársreikningur, sveitarsjóðsgjöld, samningar vegna afnota á heiðum 1987.
Ársreikningur, samningur um Héraðsnefnd og Brunavarnir, bréf vegna viðhalds vega á heiðum 1988.
Samningur vegna Reykja á Reykjabraut, forkaupsréttur að Flögu, bréf vegna verkaskiptingar byggingarnefndar og byggingarfulltrúa 1989.

Áshreppur (1000-2005)

Snæringsstaðir

Samningar og byggingarbréf vegna Snæringsstaða í Vatnsdal 1927-1928, 1937-1938.
Fylgiskjöl bókhalds nr. 1-25, 1988-1990 ásamt samningum.
Dómsmál vegna landamerkja í Vatnsdalsá 1996.
Íbúaskrá Áshrepps 1990.
Ársreikningur Áshrepps 2003.
KH í 100 ár 1995.

Áshreppur (1000-2005)

Ítölugerð

Ítölugerð fyrir Þingeyraselsland og Kornsárselsland, eign Þingeyra í Sveinsstaðahreppi, og fyrir hálfa Fremri-Rófuskarðshlíð, eign Undirfells í Áshreppi, Austur Húnavatnssýslu, ásamt fylgigögnum 1985.
Ítölugerð fyrir Sauðadal, eign jarðanna Stóru-Giljár í Torfalækjarhreppi og Hnausa og Axlar í Sveinsstaðahreppi í Austur Húnavatnssýslu, ásamt fylgigögnum 1985.
Ítölugerð fyrir Grímstungu- og Haukagilsheiðar og önnur afréttarlönd eign Upprekstrarfélags Ás- og Sveinsstaðahreppa í Austur Húnavatnssýslu og Þverárhrepps í Vestur Húnavatnssýslu, ásamt fylgigögnum 1985.

Áshreppur (1000-2005)

Gróðurverndarnefnd

Greinargerðir og bréf varðandi beitarþol og upprekstur á heiðar 1978-1979, 1981, 1983-1985.
Gögn varðandi vaxtarhraða og beitarþol plantna.
Blaðagreinar um ofbeit 1985.

Áshreppur (1000-2005)

Bæklingar

Áttavitinn hjálparsveit skáta í Reykjavík 1974
Instructions for S. 27, 28, 29 and 30 án ártals
Akstur og ökutæki félag íslenskra bifreiðaeftirlitsmanna 1976
Bóluefni gegn lambablóðsótt án ártals
Sermi gegn lambablóðsótt án ártals

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá

Fjallskilasjóður

Reikningar og skýrslur um fjallskilakostnað 1953-1955.
Skýrslur um fjallskilakostnað 1960, 1965.
Reikningar og skýrslur um fjallskilakostnað 1974-1979.
Reikningar og skýrslur um fjallskilakostnað 1980-1989.
Reikningar og skýrslur um fjallskilakostnað 1990-1995, 1998-1999.
Reikningar og skýrslur um fjallskilakostnað 2000-2003.

Áshreppur (1000-2005)

Samningar

Samningur varðandi girðingu milli Undirfells og Snæringsstaða 1927.
Samningur milli Undirfells og hreppsnefndar varðandi veg gegnum Undirfellstún 1928.

Áshreppur (1000-2005)

Undirfellskirkja

Bréf og reikningar 1940, 1943-1946, 1963, 1966, 1970-1979, 1980-1989, 1990-1999, 2000-2006.
Viðskiptabók Sparisjóðs Húnavatnssýslu - kvennasjóður Undirfellssóknar 1895-1962 (2).
Skrá yfir áhöld og muni kirkjunnar 1961-1967.
Skrá yfir gjaldskylda í sókninni 1964-1969.
Visitasíugerð 1968.
Skuldabréf 1956, 1958-1959, 1962.

Áshreppur (1000-2005)

Hálendið

Bréf, greinargerðir og teikningar varðandi landamerki og skipulag heiða og Vatnsdalsár 1890,1902, 1971, 1980, 1983, 1991-1992, 1995, 2000.

Áshreppur (1000-2005)

Skýrslur

Skýrsla yfir atkvæðafjölda á hvert býli án ártals.
Skýrsla um vatnshæðarmælingu á Flóðinu 1938.
Skýrsla yfir veiði, selda fiska og greiðsla á einingu 1935, 1937-1938, 1941, 1944, 1948-1949.
Arðskýrsla 1941, 1943, 1945, 1947.

Áshreppur (1000-2005)

Samningar

Samþykktir fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár og Veiðifélag Víðidalstunguheiðar án ártals.
Frumvarp til samþykktar fyrir Veiði- og Fiskiræktarfélag Vatnsdalsár 1935.
Frumvarp til arðskrár fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár 1940.
Samningur um leigu á veiðirétti í Vatnsdalsá og þverár hennar 1936.
Samningur um selaveiði í Húnaós 1937.
Samkomulag um nýtingu veiðiréttar í Bergárvatni og sölu veiðileyfa 2000.
Samningur um silungsveiði á Grímstunguheiði 2000.

Áshreppur (1000-2005)

Vefnaðar- og útsaumsgerðir

Vefnaðar- og útsaumsgerðir, útgefandi: Halldóra Bjarnadóttir, Ársritið Hlín Akureyri, án ártals.
Vefnaðar- og útsaumsgerðir, útgefendur: Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands og Halldóra Bjarnadóttir, prentað í Prentverki Odds Björnssonar 1945. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Akureyri gerði teikningarnar.

Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu

Bækur

Barndómssaga Jesú Krists 1854 árituð Björg Davíðsdóttir 1879, kemur úr Önundafirði.
Kristilegur barnalærdómur 1900,
Skólaljóð 1909,
Barnabiblía 1912,
Ágrip af íslenskri málfræði 1918, síðustu fjórar koma frá Haga.

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka

Útsend bréf

dags. 23.maí 1995
ritari: Kolbrún Zophoníasdóttir
Efni: Afnot og umráðarétt yfir geymslu í kjallara félagsheimilisins.
dags. 19.júní 1995
ritari: án undirskriftar
Efni: Lán á þjóðbúning

Leikfélagið á Blönduósi (1944)

Flygill

Gögn varðandi flygil sem Lionsklúbbur Blönduóss og kvenfélagið Vaka gáfu Félagsheimili Blönduóss á 100 ára afmæli Blönduóss 1976 ásamt áletrunarplötu sem fest var á flygilinn 2014.(Er nú í kirkjunni á Blönduósi)

Leikfélagið á Blönduósi (1944)

Björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd 80 ára

  1. Bréf frá Slysavarnafélagi Íslands til Ólafs Lárussonar og Carls Berndsen 1928, 1932.
  2. Skrá um stofnendur félagsins, án ártals.
  3. Fundagerð 3.ágúst 1933.
  4. Ýmis bréf 1933-1937.
  5. Félagatal og árgjöld 1933-1973.
  6. Bréf frá Ernst Berndsen 15.jan. 1954 til Slysavarnafélags Íslands.
  7. Skýrsla - ýmis ártöl og viðburðir í sögu félagsins 1928-1975.
  8. Endurreisn félagsins - skrá um nýja félaga, án ártals.
  9. Skýrsla um óveður 12.-17.janúar 2004.
  10. Fundagerðir aðalfunda 1989, 2009-2012.
  11. Skýrsla 1998 - fréttir af starfinu og ýmsar upplýsingar um viðburði.
  12. Fundagerðir stjórnar 2005, 2008, 2012.
  13. Félagatal unglingadeildar 1988.
  14. Bréf frá félaginu til Slysavarnafélags Íslands 1997, 1998.
  15. Bréf frá Ernst K. Berndsen til Indriða Haukssonar og Reynis Lýðssonar 2003.
  16. Sögukaflar Slysavarnafélags Íslands 2013.
  17. Ársreikningar félagsins 2001-2003.
  18. Ýmislegt - ljósrit af reikningum 1970-1971, frétt á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagaströnd 2013.

Lárus Ægir Guðmundsson (1946) Herðubreið Skagaströnd

Leiklist á Skagaströnd

  1. Sjóðbók 1976-1992.
  2. Drög að sögu leikfélagsins að beiðni Sigurðar Haraldar Sigurðssonar á Akureyri 1976.
  3. Bréf til Haraldar Sigurðssonar á Akureyri 19.maí 1976.
  4. Þrjár leikskrár - Allra meina bót 1976, Hart í bak 1979, Stalín er ekki hér 1981.
  5. Ljósrit - myndir og gagnrýni í dagblöðum ofl. 1980, 1982-1983, 1987-1988, 1995.
  6. Fundagerðir og bréf 1975, 1990, 1987-1990, 1996.
  7. Ársreikningar 1986, 1989-1990, 1991-1992.
  8. Afmælisskemmtun leikklúbbsins 23.nóv. 1985.
  9. Bréf frá Bandalagi íslenskra leikfélaga og skrá um leiksýningar 2013.
  10. Tvær frásagnir um skemmtilega viðburði í starfinu e. Magnús B. Jónsson, án ártals.
  11. Sýnishorn af vinnubrögðum við æfingar á leikritum 1988.
  12. Ýmislegt - styrkir og skýrsla ásamt framsöguerindi 1991-1992, 1998.

Lárus Ægir Guðmundsson (1946) Herðubreið Skagaströnd

Bréf

1- Tvö bréf án dagsetningar, tvö með vísum.
2- dags. 8.nóv. og 18.des. 1916, ritarar: Guðni Þórarinsson, Sigurður Ísleifsson, Efni: greiðsla á skuld, afhending á smjöri.
dags. 19.des. 1917, ritari: Kristinn Jónsson, Efni: ráðning á fólki.
dags. 16.5.1918, ritari: Ásbjörn Pálsson, Efni: Ráðning manna á bát.
dags. 4.ágúst 1919, ritari: Herluf Titan, Efni: Skjöl.
3- dags. 24.2. 1924, ritari: Jón Bjarnason, Efni: búsetuskipti og vinna.
dags. 16.9. 1929, ritari: Halldór Sigurðsson, Efni: Ökuskírteini.
dags. 7.okt. 1934, ritari: Árni Guðmundsson, Efni: ferðalag og heilsufar.
dags. 8.nóv., 26.nóv. 1936, ritarar: Guðmundur Sæmundsson, Magnús Stefánsson, Efni: Atvinnuleysi, afborgun í sjóð.
dags. 8.mars 1938, ritari: Sigfús Jónasson, Efni: Notkun á heyi.
4- dags. 18.des. 1940, 18.des., jólin 1949, ritari: Árni Guðmundsson, Efni: persónulegt spjall.
dags. 14.mars 1949, ritari: Árni Guðmundsson, Efni: Kaup á fataefni.
dags. 22.1. 1950, ritari: Vigdís Magnúsdóttir, Efni: persónulegt spjall.
dags. 5.11. 1954, ritari: Sigurður Jónsson, Efni: sendi vísu um afmæli.
dags. 9.12. 1957, ritari: Árni Guðmundsson, Efni: þakkir fyrir sendingar.
5- dags. 11.2., 16.des. 1962, ritari: Stefán Stefánsson, Efni: vísnagerð, jarðarför.
dags. 18.feb. 1963, ritari: Stefán Stefánsson, Efni: bókarsending.
dags. 17.11. 1966, ritari: Vala og Árni, Efni: samúðarkveðjur.
Kúabólusetningarvottorð Páls Bjarnasonar 25. maí 1899.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Skrár og lýsingar ásamt bréfi

Skrá yfir 65 greni.
Grenjalýsingar 1919-1920, 1935 yfir þau greni sem þekkt eru í Upprekstrarfélagi Ás- og Sveinsstaðarhreppi og heimalöndum Áshrepps.
Bréf án dagsetningar frá Daði Davíðssyni til Jónasar. Um grenjalýsingar.
Skrá yfir bændaferð til austurlands 17.júní - 22.júní 1942.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Niðurstöður 2301 to 2400 of 2706