Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hvítárnes
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Hvítárnes er allstórt gróðurlendi við norðaustanvert Hvítárvatn. Það hefur hlaðizt upp við framburð Fúlukvíslar, Fróðár og Tjarnár. Þar stendur elzti skáli Ferðafélagsins, byggður 1930, og á góðum degi er þar mjög fagurt. Fornar bæjartóttir, e.t.v. Tjarnarkot, gefa til kynna búsetu fyrrum. Líkum er leitt að því, að byggðin hafi farið í eyði í Heklugosi 1104. Sumir gestir skálans telja sig verða vara við draugagang í einu herbergja hans, og þá einkum, ef sofið er í einu sérstöku rúmi. Þetta fólk hefur séð gráklæddri stúlku bregða fyrir, en hún er sögð hafa orðið úti á milli bæjarhúsanna fyrrum. Fuglalíf er fjölskrúðugt í Hvítárnesi. Hvítárnes er viðkomustaður SBA-Norðurleiða á sumrin.
Mjög skemmtileg gönguleið er milli Hvítárness og Hveravalla
Fúlakvísl á tvenn meginupptök undan Langjökli austanverðum. Hin syðri eru í Jökulkrók norðan Fögruhlíðar en hin nyrðri um grunnan dal milli Þjófadalafjalla og jökuls. Sumir kalla þetta svæði Hundadali. Nyrðri kvíslin fellur í háum fossi niður í hina syðri vestan Rauðkolls. Austan Fögruhlíðar bætist ein kvísl við. Mikið vatn bætist við undan Hrútfelli. Fúlakvísl fellur í kvíslum á eyrum við Þjófadali og þaðan í þröngu gljúfri meðfram vestanverðu Kjalhrauni. Við Þverbrekknamúla er það svo þröngt, að tiltölulega auðvelt er að stökkva yfir það. Þar heitir Hlaup. Við Hrefnubúðir kvíslast hún aftur á eyrum um Hvítárnes til Hvítárvatns.
Staðir
Hvítárvatn; Fúlukvísl; Fróðá; Tjarná; Tjarnarkot; Hveravellir; Langjökull; Jökulkrókur; Fagrahlíð; Þjófadalafjall; Hundavötn; Hundadalir; Rauðkollur; Hrútfell; Kjalhraun; Þverbrekknamúli; Hlaup; Hrefnubúðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-óby
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.2.2019
Tungumál
- íslenska