Skriðufell við Hvítárvatni

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Skriðufell við Hvítárvatni

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Skriðjökull sá, er fellur úr Langjökli ofan í Hvítárvatn, norðan við Skriðufell, er hinn hrikalegasti, sem menn eiga kost á að sjá hér nærlendis. Þangað er tæplega þriggja tíma gangur frá sæluhúsi Ferðafjelagsins við Hvítárvatn. Er þá gengið i Karlsdrátt, sem sagnir segja, að verið hafi veiðistöð góð í gamla daga, þótt ólíklegt virðist, en Karlsdráttur nefnist vík ein í vatninu, er liggur fast upp við skriðjökulinn.

Hvítárnes er mikið, marflatt mýrarflæmi austan við Hvítárvatn og falla um það nokkrir kílar, en ekki getur það nes kallast. Sæluhúsið stendur austan við mýri þessa, en svo lágt, að lítið sér til vatnsins yfir flatneskjuna, sem á milli er. Útsýni er þó hið fegursta frá húsinu.

Beint á móti rís Skriðufell þverhnípt upp frá vatninu og beggja vegna falla skriðjölkarnir fram í vatnið. Blasa jökulhamrarnir margra faðma háir vel við frá húsinu, og yfir mýrina ber fjalljakana, sem eru á reki víðsvegar um vatnið, eða standa á grunni nærri löndunum. Er þetta hvort tveggja mjög fagurt og sérkennilegt. Stundum hlaupa kindur á jökli í Skriðufell, og lenda þar í sveltu, því hagar eru þar sama og engir. Yfir syðri skriðjökulinn ber Jarlhettur, þyrpingu af hvössum, háum tindum, afar einkennilegum, einkum héðan séð, þar sem þeir sýnast standa dimmbláir upp úr drifhvítri jökulbreiðunni. Norðaustan við vatnið, norðvestur frá húsinu, eru lágir hálsar með gróðri. Það eru Hrefnubúðir. Þar á bak við er Karlsdráttur. Þar inn frá falla Fúlakvísl og Fróða í Hvítárvatn. Lengra norður er Hrútafell, geysimikill þverhníptur höfði fram úr jöklinum. Á því er sérstakur jökull og ganga skriðjökulfossar fram um skörð brúnanna. í norðaustri eru svo Kerlingarfjöll og Hofsjökull. Beint í suðri gnæfir Bláfell hátt og tignarlegt.

Places

Langjökull; Hvítárvatn; Hvítárnes; Jarlhettur; Hrefnubúðir; Karlsdráttur; Fúlakvísl; Fróði; Hrútafell; Kerlingarfjöll; Bláfell:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Suðurjökull í Langjökli / Norðurjökull ((1400))

Identifier of related entity

HAH00879b

Category of relationship

associative

Dates of relationship

(1400)

Description of relationship

Stendur á milli Suður og Norðurjökuls í Langjökli

Related entity

Hvítárnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00322

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvítárnesskáli ((1950))

Identifier of related entity

HAH00323

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hvítárvatn við Langjökul ((1950))

Identifier of related entity

HAH00259

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00466

Institution identifier

IS HAH-Fjall

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places