Hvítárbrú á Iðu

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hvítárbrú á Iðu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1958 -

Saga

Iðubrú (1958) kallast í daglegu tali brú yfir Hvítá í Árnessýslu sem tengir saman bæinn Iðu og þéttbýlið Laugarás. Brúin er einbreið og kennd við bæinn Iðu sem er á suður-bakka árinnar. Brúin var opnuð fyrir umferð árið 1958 og kostaði allt í allt 26 miljónir.
Iðubrú verður hengibrú sem fyrr segir. Aðstæður allar og verkskostnaður verður þá veruiega minni. Hafið milli brúarturnanna er 109 metrar. Turnarnir eiga að bera uppi stálstrengina, sem halda brúnni uppi. Upp á brún turnanna af brúargólfi verða 15 metrar, en eins og þeir sjást á myndinni, frá sökkli, rúmlega 20 metrar. Brúargólfið, sem verður úr járnbentri steinsteypu, verður rúmlega 4 metrar á breidd. Brúin á að geta borið samtímis einn 18 tonna vagn og annan 9 tonna, en jafn þungi sá, er brúin á að þola, er 350 kg. á hvern ferm. brúargólfsins.
Iðubrúin er á fornum ferjustað við Iðu og Laugarás í Biskupstungum. Hún bætti úr brýnni þörf og greiddi fyrir umferð milli sveita á Suðurlandi með tilkomu sinni 1957. Þetta er hengibrú og eru turnarnir sem bera vírana uppi steyptir, svo og brúargólfið sem hvílir á stálbitum.

Staðir

Réttindi

Hönnuður brúarinnar var Árni Pálsson, verkfræðingur hjá Vegagerðinni. Framkvæmd önnuðust Sigurður Björnsson og Jónas Gíslason, brúarsmiðir hjá Vegagerðinni.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvítá í Árnessýslu (874 -)

Identifier of related entity

HAH00375a

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1958

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00375c

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

23.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Mbl 12.8.1956. https://timarit.is/page/1305982?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir