Hvassafell Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hvassafell Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.4.1932 -

Saga

2.4 1932 úthlutar hreppsnefnd Blönduósbæjar Árna Sigurðssyni bílstjóra 1 ha. Ræktunarlóð í Miðholtsmýrinni sunnan við túnlóðar skurð Þorsteins Bjarnasonar. Að vestan og austan eru holt, en að sunnan óræktuð mýri. Síðar Páll Eyþórsson í Hvassafelli.
Hvassafell Blönduósi. Uppi á Melnum við hliðina á Fornastöðum. Líklega sami bær og Jaðar / Landsendi / Árnabær.

Staðir

Blönduós gamlibærinn uppi á brekkunni:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1951 og 1957- Páll Sesselíus Eyþórsson 3. júní 1919 - 20. júlí 200) sjá Lágafell, Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu.
Maki 31. des 1944; Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ág. 1924 Brúarlandi d. 13. okt. 1997) sjá Langaskúr.
Börn þeirra;
1) Guðrún Anna (1943-2014). Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum, síðar saumakona á Blönduósi, starfaði síðar við umönnun í Reykjavík.
2) Óskar (1946),
3) Haukur Reynir (1949-1998). Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingvar (1951),
5) Vigdís Heiður (1957),
6) Lovísa Hafbjörg (1960).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jaðar - Árnabær - Landsendi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00732

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00674

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir