Hvassafell Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hvassafell Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.4.1932 -

History

2.4 1932 úthlutar hreppsnefnd Blönduósbæjar Árna Sigurðssyni bílstjóra 1 ha. Ræktunarlóð í Miðholtsmýrinni sunnan við túnlóðar skurð Þorsteins Bjarnasonar. Að vestan og austan eru holt, en að sunnan óræktuð mýri. Síðar Páll Eyþórsson í Hvassafelli.
Hvassafell Blönduósi. Uppi á Melnum við hliðina á Fornastöðum. Líklega sami bær og Jaðar / Landsendi / Árnabær.

Places

Blönduós gamlibærinn uppi á brekkunni:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1951 og 1957- Páll Sesselíus Eyþórsson 3. júní 1919 - 20. júlí 200) sjá Lágafell, Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu.
Maki 31. des 1944; Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ág. 1924 Brúarlandi d. 13. okt. 1997) sjá Langaskúr.
Börn þeirra;
1) Guðrún Anna (1943-2014). Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum, síðar saumakona á Blönduósi, starfaði síðar við umönnun í Reykjavík.
2) Óskar (1946),
3) Haukur Reynir (1949-1998). Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingvar (1951),
5) Vigdís Heiður (1957),
6) Lovísa Hafbjörg (1960).

General context

Relationships area

Related entity

Jaðar - Árnabær - Landsendi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00732

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Gæti verið sama bær

Related entity

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

í mt 1951 og 1957

Related entity

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1951 og 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00674

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places