Hvammur á Laxárdal fremri

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hvammur á Laxárdal fremri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1200]

Saga

Staðir

Bólstaðarhlíðarhreppur; Laxárdalur; Bólstaðarhlíð;

Réttindi

Huammur á Laxárdal. Jarðardýrleiki x € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn Halldóra Ellendsdóttir að Bólstaðahlíð hjer í sveit, eður hennar börn. Ábúandinn Guðmundur Jónsson. Landskuld i € , áður fyri sjö árum tíutíu álnir. Betalast með x álna vallarslætti, xx álna fóðri, og hitt í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi v. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iii kýr, xxvi ær, ix sauðir veturgamlir, xvi lömb, i hestur, i hross, i foli veturgamall, i fyl, ii únghryssur. Fóðrast kann ii kýr, i úngneyti, xx ær, xiiii lömb, ii hestar, hestum öðrum oftast burt komið til hagagöngu. Afrjett ut supra. Torfrista og stúnga bjargleg. Grasatekja lítil og brúkast þó árlega. Enginu spillir smálækir úr brattlendi, sem bera grjót og sand í vatnagángi. Landþröng er, og nýtur ábúandi þolinmæði nábúa sinna og geldur ei vissan beitartoll. Kirkjuvegur er mjög lángur og erfiður, einkanlega á vetur, að sækja yfir bratta fjallshlíð, sem leggur í svell og harðfenni.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd (11.6.1914 - 31.12.1991)

Identifier of related entity

HAH09201

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1942

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurðardóttir (1899-1928) Ólafsfirði frá Hvammi á Laxárdal fremri (3.9.1899 - 27.12.1928)

Identifier of related entity

HAH07247

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Laxárdalur fremri

is the associate of

Hvammur á Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1837-1890) Móbergi og Hvammi á Laxárdal fremri (22.9.1837 - 7.4.1890)

Identifier of related entity

HAH05552

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaðarhlíð

er eigandi af

Hvammur á Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Semingsson (1867-1949) Hvammi Laxárdal fremri (29.1.1867 - 5.10.1949)

Identifier of related entity

HAH06783

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurður Semingsson (1867-1949) Hvammi Laxárdal fremri

controls

Hvammur á Laxárdal fremri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Guðnason (1915-1994) Blönduósi, Ægissíðu á Skagastönd (8.11.1915 - 23.3.1994)

Identifier of related entity

HAH01830

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov (1.9.1900-14.12.1990)

Identifier of related entity

HAH02096

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00913

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.6.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 385
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir