Hulda Sigríður Jeppesen (1958)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Sigríður Jeppesen (1958)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.4.1958 -

Saga

Hulda Sigríður Jeppesen f. 2.4.1958 kjördóttir Knúts, faðir hennar var Ómar Árnason f. 9. apríl 1936 - 11. júní 2011.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ómar Árnason f. 9. apríl 1936 - 11. júní 2011. Framkvæmdastjóri HÍK og síðar Félags framhaldsskólakennara. Einn af stofnendum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga og Guðrún Ólafía Jónsdóttir 20. mars 1935 - 2. sept. 2016. Arkitekt í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
Kjörfaðir hennar; Knútur Jeppesen 10. desember 1930 - 15. júní 2011 Arkitekt. Hét áður Knud Eigil Jeppesen.

Systkini hennar sammæðra;
1) Anna Salka Knútsdóttir f. 8.2.1961,
2) Stefán Jón Knútsson f. 4.10.1967
3) Páll Jakob Líndal f. 14.12.1973, faðir hans var Páll Jakob Theodórsson Líndal f. 9. desember 1924 - 25. júlí 1992. Borgarlögmaður og síðar ráðuneytisstjóri í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Stud. jur. í Reykjavík 1945.
Samfeðra;
4) Hanna Kejser Brinkmann, f. 5.8.1954 í Kaupmannahöfn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum (20.3.1935 - 2.9.2016)

Identifier of related entity

HAH04413

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1935-2016) arkitekt frá Þingeyrum

er foreldri

Hulda Sigríður Jeppesen (1958)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík (9.4.1936 - 11.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01810

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík

er foreldri

Hulda Sigríður Jeppesen (1958)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06813

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 30.3.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir